Valur samdi við Hlyn
Handknattleiksdeild Vals hefur framlengt samning sinn við markvörðinn Hlyn Jóhannesson til næstu tveggja ára. Hlynur mun því standa milli stanganna hjá Val ásamt Pálmari Péturssyni en að mati Valsmanna hafa tvímenningarnir myndað eitt öflugasta markmannspar í vetur. Því er gleðilegt fyrir Hlíðarendaliðið að tryggja viðverurétt þeirra hjá félaginu.
Mest lesið




Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning
Körfubolti

Þróttur skoraði sex og flaug áfram
Íslenski boltinn



Valur marði Fram í framlengingu
Íslenski boltinn


Fleiri fréttir
