Geymdi bæði meðul og kindabyssu 4. maí 2005 00:01 "Skrifborðið er sennilega smíðað um aldamótin 1900 og var búið til fyrir afa minn, Jón Einarsson, sem var hreppstjóri austur í Skaftártungu. Borðið mun hafa smíðað hagleikssmiður að nafni Sveinn Ólafsson en hann var afi Sveins Einarssonar, fyrrum Þjóðleikhússtjóra. Það er að öllum líkindum smíðað úr mahoníviði sem rekið hefur á Meðallandsfjörur en engin leið er að vita hvaðan slíkur viður hefur borist í hafi," segir Halla Valdimarsdóttir kennari um fágætan smíðisgrip sem er til mikillar prýði í stofu hennar. Halla segir borðið alltaf hafa fylgt fjölskyldu sinni. "Á tímabili þótti það ekkert flott og var bara komið í geymslu og við það að falla í gleymsku. Þá sá ég mér leik á borði og falaðist eftir því og æ síðan, eða í rúm þrjátíu ár, hefur það skipað heiðurssess á mínu heimili." Í skrifborðinu geymir hún sínar helstu uppáhaldsbækur en annars er það bara til prýði í stofunni. Það geymir þó sína leyndardóma. "Á borðinu eru tveir læstir skápar og mér sögðu fróðir menn að í öðrum hefðu verið geymd meðul enda er ennþá meðalalykt úr honum en kindabyssan var geymd hinum megin. Sá skápur er ennþá læstur því lykillinn týndist svo enginn veit hvað leynist þar inni. Og ágætt að halda því bara þannig." Borðið er sérstaklega fallegt og þótti tíðindum sæta á sínum tíma. "Einu sinni spurði gamall sveitungi mig um afdrif borðsins svo það hefur greinilega þótt merkisgripur." Hús og heimili Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
"Skrifborðið er sennilega smíðað um aldamótin 1900 og var búið til fyrir afa minn, Jón Einarsson, sem var hreppstjóri austur í Skaftártungu. Borðið mun hafa smíðað hagleikssmiður að nafni Sveinn Ólafsson en hann var afi Sveins Einarssonar, fyrrum Þjóðleikhússtjóra. Það er að öllum líkindum smíðað úr mahoníviði sem rekið hefur á Meðallandsfjörur en engin leið er að vita hvaðan slíkur viður hefur borist í hafi," segir Halla Valdimarsdóttir kennari um fágætan smíðisgrip sem er til mikillar prýði í stofu hennar. Halla segir borðið alltaf hafa fylgt fjölskyldu sinni. "Á tímabili þótti það ekkert flott og var bara komið í geymslu og við það að falla í gleymsku. Þá sá ég mér leik á borði og falaðist eftir því og æ síðan, eða í rúm þrjátíu ár, hefur það skipað heiðurssess á mínu heimili." Í skrifborðinu geymir hún sínar helstu uppáhaldsbækur en annars er það bara til prýði í stofunni. Það geymir þó sína leyndardóma. "Á borðinu eru tveir læstir skápar og mér sögðu fróðir menn að í öðrum hefðu verið geymd meðul enda er ennþá meðalalykt úr honum en kindabyssan var geymd hinum megin. Sá skápur er ennþá læstur því lykillinn týndist svo enginn veit hvað leynist þar inni. Og ágætt að halda því bara þannig." Borðið er sérstaklega fallegt og þótti tíðindum sæta á sínum tíma. "Einu sinni spurði gamall sveitungi mig um afdrif borðsins svo það hefur greinilega þótt merkisgripur."
Hús og heimili Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira