Samflokksmenn Blairs vilja afsögn 8. maí 2005 00:01 Þingmenn og aðrar áhrifamenn innan breska Verkamannaflokksins skora á Tony Blair forsætisráðherra að láta af embætti áður en þriðja kjörtímabil hans er á enda. Þótt Verkamannaflokkurinn hafi unnið sögulegan sigur í þingkosningunum á fimmtudag er niðurstaðan engu að síður áfall fyrir flokkinn þar sem hann hefur aðeins 66 sæta meirihluta á þingi í stað 161 sætis meirihluta áður. Frank Dobson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, er meðal þeirra þingmanna flokksins sem líta á Blair sem dragbít og hann telur best að hann segi af sér fyrr, frekar en síðar. Blair sagði fyrir kosningarnar að hann hygðist sitja út kjörtímabilið. Dobson gegndi embætti heilbrigðisráðherra í fyrstu ríkisstjórn Blairs eftir kosningarnar árið 1997. Hann sagði í viðtali við BBC-sjónvarpsstöðina að á meðan Blair væri áfram við stjórnvölinn væri ekki hægt að leggja út í mikilvægar sveitarstjórnakosningar sem fram fara á næsta ári. Annar þingmaður Verkamannaflokksins, John Austin, sagði í viðtali við breska blaðið Sunday Times að Blair hefði verið galli fremur en kostur fyrir flokkinn í nýafstöðnum kosningum. Austin sagði að Verkamannaflokkurinn þyrfti að taka upp kerfi Íhaldsflokksins þar sem þeir háttsettu innan flokksins létu leiðtogana vita hvenær væri tímabært fyrir þá að víkja. Þingmaðurinn Glenda Jackson segir í viðtali við bresku blöðin í dag að þjóðin hafi talað og skilaboð hennar séu skýr. Hún vilji að Blair víki. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Sjá meira
Þingmenn og aðrar áhrifamenn innan breska Verkamannaflokksins skora á Tony Blair forsætisráðherra að láta af embætti áður en þriðja kjörtímabil hans er á enda. Þótt Verkamannaflokkurinn hafi unnið sögulegan sigur í þingkosningunum á fimmtudag er niðurstaðan engu að síður áfall fyrir flokkinn þar sem hann hefur aðeins 66 sæta meirihluta á þingi í stað 161 sætis meirihluta áður. Frank Dobson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, er meðal þeirra þingmanna flokksins sem líta á Blair sem dragbít og hann telur best að hann segi af sér fyrr, frekar en síðar. Blair sagði fyrir kosningarnar að hann hygðist sitja út kjörtímabilið. Dobson gegndi embætti heilbrigðisráðherra í fyrstu ríkisstjórn Blairs eftir kosningarnar árið 1997. Hann sagði í viðtali við BBC-sjónvarpsstöðina að á meðan Blair væri áfram við stjórnvölinn væri ekki hægt að leggja út í mikilvægar sveitarstjórnakosningar sem fram fara á næsta ári. Annar þingmaður Verkamannaflokksins, John Austin, sagði í viðtali við breska blaðið Sunday Times að Blair hefði verið galli fremur en kostur fyrir flokkinn í nýafstöðnum kosningum. Austin sagði að Verkamannaflokkurinn þyrfti að taka upp kerfi Íhaldsflokksins þar sem þeir háttsettu innan flokksins létu leiðtogana vita hvenær væri tímabært fyrir þá að víkja. Þingmaðurinn Glenda Jackson segir í viðtali við bresku blöðin í dag að þjóðin hafi talað og skilaboð hennar séu skýr. Hún vilji að Blair víki.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Sjá meira