Ólafur samdi við Winterthur
Ólafur Haukur Gíslason, markvörður ÍR, í handknattleik hefur ákveðið að leika með Winterthur í Sviss næstu tvö árin. Forráðamenn Winterthur hafa einnig borið víurnar í Ingimund Ingimundarson, félaga Ólafs hjá ÍR, og boðið honum tveggja ára samning en Ingimundur hefur enn ekki tekið ákvörðun um hvað hann gerir.
Mest lesið






„Að lokum var það betra liðið sem vann“
Körfubolti

Tatum með slitna hásin
Körfubolti


Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta
Íslenski boltinn

Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz
Enski boltinn
Fleiri fréttir
