Bjarna sé beitt í leikmannamálum 14. maí 2005 00:01 Vestamannaeyingar gefa í skyn að formanni allsherjarnefndar Alþingis, Bjarna Benediktssyni, hafi verið beitt til að fá handknattleiksmenn til að yfirgefa ÍBV og ganga til liðs við Stjörnuna með loforði um ríkisborgararétt. Formaður handknattleiksdeildar ÍBV staðhæfir á heimasíðu félagsins að Tite Kalandaze hafi verið lofað ríkisborgararétti gengi hann til liðs við Stjörnuna, en hann og Roland Eradze hafa báðir skrifað undir samning við liðið. Látið hefur verið í ljós að Bjarni Benedikstsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður allsherjarnefndar, sé sá sem útvega eigi ríkisborgararéttinn. Bjarni segist ekki hafa neitt heyrt af málinu nema það sem hann hafi lesið á netmiðlum og heyri í fréttum. Það hafi ekki verið haft samband við hann í tengslum við leikmannaskipti og það komi honum mjög á óvart að þessi umræða sé í gangi. En kæmi aðstoð við slíkt til greina að hálfu Bjarna? Bjarni segir að umsóknir um ríkisborgararétt hafi sinn gang. Þær fari fyrst til dómsmálaráðuneytisins en fari svo fyrir þingið. Þar fjalli fulltrúar úr allsherjarnefnd um umsóknirnar og beri síðan sína niðurstöðu undir nefndina sem svo fari fyrir þingið. Ómögulegt sé að segja hvaða meðferð beiðni Kalandazes fengi á þessu stigi málsins. Aðspurður hvort að skipti máli í hvort menn séu í ÍBV eða Sjörnunni við meðferð umsókna um ríkisborgararétt segir Bjarni að að sjálfsögðu gerir það það ekki. Það hafi ekkert með málið að gera. Spuður hvað honum finnist um ásakanirnar segir Bjarni að hann vilji sem minnst um þær segja. Hann skilji ekki af hverju umræðan fari af stað með þessum hætti og best sé að spyrja þá sem hlut eigi að máli hvernig á þessu standi. Eyjamenn láta eins óánægju sína í ljós og segja að mönnunum hafi verið boðin laun sem ekki hafi verið hægt að keppa við og á bak við það hafi staðið faðir Bjarna, Benedikt Sveinsson. Íslenski handboltinn Innlent Stj.mál Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Vestamannaeyingar gefa í skyn að formanni allsherjarnefndar Alþingis, Bjarna Benediktssyni, hafi verið beitt til að fá handknattleiksmenn til að yfirgefa ÍBV og ganga til liðs við Stjörnuna með loforði um ríkisborgararétt. Formaður handknattleiksdeildar ÍBV staðhæfir á heimasíðu félagsins að Tite Kalandaze hafi verið lofað ríkisborgararétti gengi hann til liðs við Stjörnuna, en hann og Roland Eradze hafa báðir skrifað undir samning við liðið. Látið hefur verið í ljós að Bjarni Benedikstsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður allsherjarnefndar, sé sá sem útvega eigi ríkisborgararéttinn. Bjarni segist ekki hafa neitt heyrt af málinu nema það sem hann hafi lesið á netmiðlum og heyri í fréttum. Það hafi ekki verið haft samband við hann í tengslum við leikmannaskipti og það komi honum mjög á óvart að þessi umræða sé í gangi. En kæmi aðstoð við slíkt til greina að hálfu Bjarna? Bjarni segir að umsóknir um ríkisborgararétt hafi sinn gang. Þær fari fyrst til dómsmálaráðuneytisins en fari svo fyrir þingið. Þar fjalli fulltrúar úr allsherjarnefnd um umsóknirnar og beri síðan sína niðurstöðu undir nefndina sem svo fari fyrir þingið. Ómögulegt sé að segja hvaða meðferð beiðni Kalandazes fengi á þessu stigi málsins. Aðspurður hvort að skipti máli í hvort menn séu í ÍBV eða Sjörnunni við meðferð umsókna um ríkisborgararétt segir Bjarni að að sjálfsögðu gerir það það ekki. Það hafi ekkert með málið að gera. Spuður hvað honum finnist um ásakanirnar segir Bjarni að hann vilji sem minnst um þær segja. Hann skilji ekki af hverju umræðan fari af stað með þessum hætti og best sé að spyrja þá sem hlut eigi að máli hvernig á þessu standi. Eyjamenn láta eins óánægju sína í ljós og segja að mönnunum hafi verið boðin laun sem ekki hafi verið hægt að keppa við og á bak við það hafi staðið faðir Bjarna, Benedikt Sveinsson.
Íslenski handboltinn Innlent Stj.mál Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira