
Sport
Ciudad í undanúrslit bikarsins

Ciudad Real komst í gærkvöld í undanúrslit í Konungsbikarnum á Spáni þegar liðið sigraði Granollers með 39 mörkum gegn 24. Ólafur Stefánsson skoraði þrjú mörk í leiknum. Ciudad Real mætir núverandi bikarmeisturum í Valladolid í undanúrslitum.
Mest lesið





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn




Fjögur lið sýnt LeBron áhuga
Körfubolti

Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
×
Mest lesið





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn




Fjögur lið sýnt LeBron áhuga
Körfubolti

Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“
Íslenski boltinn