Disney dreifir Latabæ í Evrópu 27. maí 2005 00:01 Forsvarsmenn Latabæjar og Disney-samsteypunnar skrifuðu í dag undir samning um rétt til að sýna Latabæjarþættina í Frakklandi, á Ítalíu og á Spáni. Enn er ekki ákveðið hvenær næsta þáttaröð verður framleidd. Þættirnir um Latabæ eru nú sýndir eða á leið í sýningu í á þriðja tug landa. Frakkland, Spánn og Ítalía eru mjög stórir markaðir og Latabæjarfólk er því afar ánægt með að hafa náð samningum við Disney, einn stærsta framleiðanda skemmtiefnis í heiminum, um dreifingu á þáttunum þar. Ef marka má fréttir frá fyrirtækinu ganga þættirnir vel í hverju einasta landi þar sem þeir eru sýndir. En er virkilega ekkert mótlæti - bara velgengni? Ágúst Freyr Ingason, aðstoðarforstjóri Latabæjar, segir að það megi segja það. Þættirnir hafi síðast verið sýndir í Suður-Ameríku og þar hafi þeir orðið þriðja vinsælasta efnið á átta dögum. Það sé frábært og ekki sé hægt að biðja um meira. Ágúst segir vel koma til greina að gera Latabæjarkvikmynd þegar fram líða stundir. Það voru framleiddir 35 þættir og það eru þeir sem verið er að selja núna. En hvenær á að gera næstu þáttaröð? Ágúst segir verið að skoða það þar sem sjónvarpsstöðvarnar sem hafi sýnt þættina séu áhugasamar um fleiri þætti. Aðspurður hvers virði samningarnir við Disney séu segir Ágúst að samningarnir séu góðir og aðstandendur Latabæjar hafi náð góðum kjörum miðað við það sem gerist á markaðnum. Framleiðslan hafi þó verið dýr, gera verði fleiri samninga og þá komi þetta allt saman. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira
Forsvarsmenn Latabæjar og Disney-samsteypunnar skrifuðu í dag undir samning um rétt til að sýna Latabæjarþættina í Frakklandi, á Ítalíu og á Spáni. Enn er ekki ákveðið hvenær næsta þáttaröð verður framleidd. Þættirnir um Latabæ eru nú sýndir eða á leið í sýningu í á þriðja tug landa. Frakkland, Spánn og Ítalía eru mjög stórir markaðir og Latabæjarfólk er því afar ánægt með að hafa náð samningum við Disney, einn stærsta framleiðanda skemmtiefnis í heiminum, um dreifingu á þáttunum þar. Ef marka má fréttir frá fyrirtækinu ganga þættirnir vel í hverju einasta landi þar sem þeir eru sýndir. En er virkilega ekkert mótlæti - bara velgengni? Ágúst Freyr Ingason, aðstoðarforstjóri Latabæjar, segir að það megi segja það. Þættirnir hafi síðast verið sýndir í Suður-Ameríku og þar hafi þeir orðið þriðja vinsælasta efnið á átta dögum. Það sé frábært og ekki sé hægt að biðja um meira. Ágúst segir vel koma til greina að gera Latabæjarkvikmynd þegar fram líða stundir. Það voru framleiddir 35 þættir og það eru þeir sem verið er að selja núna. En hvenær á að gera næstu þáttaröð? Ágúst segir verið að skoða það þar sem sjónvarpsstöðvarnar sem hafi sýnt þættina séu áhugasamar um fleiri þætti. Aðspurður hvers virði samningarnir við Disney séu segir Ágúst að samningarnir séu góðir og aðstandendur Latabæjar hafi náð góðum kjörum miðað við það sem gerist á markaðnum. Framleiðslan hafi þó verið dýr, gera verði fleiri samninga og þá komi þetta allt saman.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira