Sameining ólíkleg í ljósi laganna 9. júní 2005 00:01 Samkeppnisyfirvöld geta lagt bann við því að keppinautar á markaði eigi menn í stjórnum þeirra fyrirtækja sem þeir eiga í samkeppni við. Ekki er líklegt í ljósi samkeppnislaga að Landsbankinn sameinist Íslandsbanka. Af fimm stærstu fjármagnsstofnunum landsins hefur einungis ein ekki stórfelld eignatengsl við feðgana Björgólf Thor Björgólfsson og Björgólf Guðmundsson. Þetta eru Straumur, Burðarás, Kaupþing, Íslandsbanki og Landsbanki. Þeir eru því orðnir valdamestu mennirnir í íslensku viðskiptalífi. Áform Landsbankamanna vegna Íslandsbanka eru ekki gefin upp. Af Björgólfi Guðmundssyni má ráða að framtíðin sé óákveðin. Þeir gætu þess vegna selt bréfin á morgun. Heimildarmaður innan Íslandsbanka segir hins vegar að þótt ekki kæmi til sameiningar bankanna eða frekara samstarfs þá henti núverandi staða Landsbankanum mjög vel. Samkeppnisstaðan sé mjög þægileg. Það geti verið mun stærri hagsmunir í húfi fyrir Landsbankann að viðhalda þessari samkeppnisstöðu en liggi ljóst fyrir. Ólíklegt er að samruni bankanna yrði leyfður út frá samkeppnislögum, til að mynda með hliðsjón af sameiningartilraun Búnaðarbanka og Landsbanka árið 2000 sem lagt var bann við. En eru einhver úrræði til að hindra skaðlega samkeppni núna? Í tíundu grein samkeppnislaga er lagt bann við samkeppnishamlandi samningum milli fyrirtækja, til að mynda samráði og öðru í þeim dúr. Samkvæmt heimildum fréttastofu er hugsanlegt að hægt sé að beita því þegar keppinautar eignast stjórnarmenn í helstu samkeppnisfyrirtækjum. Annað ákvæði sem samkeppnisyfirvöld hefðu getað beitt í slíku tilfelli var sautjánda grein samkeppnislaganna um að Samkeppnisráð gæti gripið til aðgerða gegn aðstæðum sem hafa skaðleg áhrif á markaði. Það ákvæði nam Alþingi úr gildi nú skömmu fyrir þinglok. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Fleiri fréttir Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Sjá meira
Samkeppnisyfirvöld geta lagt bann við því að keppinautar á markaði eigi menn í stjórnum þeirra fyrirtækja sem þeir eiga í samkeppni við. Ekki er líklegt í ljósi samkeppnislaga að Landsbankinn sameinist Íslandsbanka. Af fimm stærstu fjármagnsstofnunum landsins hefur einungis ein ekki stórfelld eignatengsl við feðgana Björgólf Thor Björgólfsson og Björgólf Guðmundsson. Þetta eru Straumur, Burðarás, Kaupþing, Íslandsbanki og Landsbanki. Þeir eru því orðnir valdamestu mennirnir í íslensku viðskiptalífi. Áform Landsbankamanna vegna Íslandsbanka eru ekki gefin upp. Af Björgólfi Guðmundssyni má ráða að framtíðin sé óákveðin. Þeir gætu þess vegna selt bréfin á morgun. Heimildarmaður innan Íslandsbanka segir hins vegar að þótt ekki kæmi til sameiningar bankanna eða frekara samstarfs þá henti núverandi staða Landsbankanum mjög vel. Samkeppnisstaðan sé mjög þægileg. Það geti verið mun stærri hagsmunir í húfi fyrir Landsbankann að viðhalda þessari samkeppnisstöðu en liggi ljóst fyrir. Ólíklegt er að samruni bankanna yrði leyfður út frá samkeppnislögum, til að mynda með hliðsjón af sameiningartilraun Búnaðarbanka og Landsbanka árið 2000 sem lagt var bann við. En eru einhver úrræði til að hindra skaðlega samkeppni núna? Í tíundu grein samkeppnislaga er lagt bann við samkeppnishamlandi samningum milli fyrirtækja, til að mynda samráði og öðru í þeim dúr. Samkvæmt heimildum fréttastofu er hugsanlegt að hægt sé að beita því þegar keppinautar eignast stjórnarmenn í helstu samkeppnisfyrirtækjum. Annað ákvæði sem samkeppnisyfirvöld hefðu getað beitt í slíku tilfelli var sautjánda grein samkeppnislaganna um að Samkeppnisráð gæti gripið til aðgerða gegn aðstæðum sem hafa skaðleg áhrif á markaði. Það ákvæði nam Alþingi úr gildi nú skömmu fyrir þinglok.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Fleiri fréttir Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Sjá meira