1100 milljóna hagnaður 17. júní 2005 00:01 Skinney-Þinganes hf. skilaði rúmlega 1100 milljóna króna hagnaði eftir skatta árið 2004, 660 milljónum meira en árið áður. Aðalfundur félagsins, sem hefur verið mjög í fréttum í tengslum við sölu ríkisbankanna vegna eignaraðildar forsætisráðherra, samþykkti í fyrradag að greiða út 10 prósenta arð. Gunnar Ásgeirsson, stjórnarformaður Skinneyjar-Þinganess, sagði við það tækifæri að félagið bæri ekki ábyrgð á misritunum sem hefðu þyrlað upp moldviðri í sambandi við bankasöluna. Réttar upplýsingar hefðu alltaf legið fyrir hjá félaginu en stjórnmálamenn og fréttamenn hafi hver apað vitleysuna eftir öðrum og ekki leitað svara hjá félaginu. Hagnaður Skinneyjar-Þinganess af hinni umdeildu eign í Hesteyri hafi verið 74 milljónir króna eftir skatta árið 2002. Það skal tekið fram vegna ræðu stjórnarformannsins að fréttastofan leitaði upplýsinga hjá Skinney-Þinganesi en fékk engin svör. Innlent Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október Sjá meira
Skinney-Þinganes hf. skilaði rúmlega 1100 milljóna króna hagnaði eftir skatta árið 2004, 660 milljónum meira en árið áður. Aðalfundur félagsins, sem hefur verið mjög í fréttum í tengslum við sölu ríkisbankanna vegna eignaraðildar forsætisráðherra, samþykkti í fyrradag að greiða út 10 prósenta arð. Gunnar Ásgeirsson, stjórnarformaður Skinneyjar-Þinganess, sagði við það tækifæri að félagið bæri ekki ábyrgð á misritunum sem hefðu þyrlað upp moldviðri í sambandi við bankasöluna. Réttar upplýsingar hefðu alltaf legið fyrir hjá félaginu en stjórnmálamenn og fréttamenn hafi hver apað vitleysuna eftir öðrum og ekki leitað svara hjá félaginu. Hagnaður Skinneyjar-Þinganess af hinni umdeildu eign í Hesteyri hafi verið 74 milljónir króna eftir skatta árið 2002. Það skal tekið fram vegna ræðu stjórnarformannsins að fréttastofan leitaði upplýsinga hjá Skinney-Þinganesi en fékk engin svör.
Innlent Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október Sjá meira