Mosaic Fashions inn í Kauphöll 21. júní 2005 00:01 Mosaic Fashions varð í dag fyrsta breska félagið sem skráð er á aðallista Kauphallar Íslands. Útgefið hlutafé félagsins er tæpir þrír milljarðar króna að nafnverði. Forstjóri Kauphallarinnar segir þetta kannski ryðja brautina fyrir fleiri erlend félög. Mosaic Fashions er móðurfélag fjögurra leiðandi tískuvörumerka í kvenfatnaði og fylgihlutum, Oasis, Karen Millen, Coasts og Whistles, en samanlagt eru 680 verslandir undir þessum merkjum um allan heim. Velta félagsins á síðasta ári var liðlega 42 milljarðar króna og hagnaðurinn rúmir fjórir milljarðar króna. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, bauð félagið sérstaklega velkomið í Kauphöllina, bæði væri þetta fyrsta breska fyrirtækið sem skráð er í Kauphöll Íslands og það væri í atvinnugrein þar sem fá félög eru fyrir. Hann sagði Mosaic því gera markaðinn litríkari og hugsanlega fylgi fleiri félög í kjölfarið. Félagið efndi til hlutafjárútboðs á dögunum þar sem eftirspurn reyndist töluverð umfram framboð. Útboðsgengið var 13,6, en í síðustu viðskiptum var það komið í 14,25. Íslandsbanki segir að miðað við síðasta gengi sé markaðsvirði fyrirtækisins liðlega 41 milljarður króna. Derek Lovelock, forstjóri Mosaic, lýsti því yfir þegar félagið var skráð í Kauphöllina í morgun að hjá fyrirtækinu væru menn mjög ánægðir með árangurinn af hlutafjárútboðinu, sem staðfesti jákvætt viðhorf til félagsins. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október Sjá meira
Mosaic Fashions varð í dag fyrsta breska félagið sem skráð er á aðallista Kauphallar Íslands. Útgefið hlutafé félagsins er tæpir þrír milljarðar króna að nafnverði. Forstjóri Kauphallarinnar segir þetta kannski ryðja brautina fyrir fleiri erlend félög. Mosaic Fashions er móðurfélag fjögurra leiðandi tískuvörumerka í kvenfatnaði og fylgihlutum, Oasis, Karen Millen, Coasts og Whistles, en samanlagt eru 680 verslandir undir þessum merkjum um allan heim. Velta félagsins á síðasta ári var liðlega 42 milljarðar króna og hagnaðurinn rúmir fjórir milljarðar króna. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, bauð félagið sérstaklega velkomið í Kauphöllina, bæði væri þetta fyrsta breska fyrirtækið sem skráð er í Kauphöll Íslands og það væri í atvinnugrein þar sem fá félög eru fyrir. Hann sagði Mosaic því gera markaðinn litríkari og hugsanlega fylgi fleiri félög í kjölfarið. Félagið efndi til hlutafjárútboðs á dögunum þar sem eftirspurn reyndist töluverð umfram framboð. Útboðsgengið var 13,6, en í síðustu viðskiptum var það komið í 14,25. Íslandsbanki segir að miðað við síðasta gengi sé markaðsvirði fyrirtækisins liðlega 41 milljarður króna. Derek Lovelock, forstjóri Mosaic, lýsti því yfir þegar félagið var skráð í Kauphöllina í morgun að hjá fyrirtækinu væru menn mjög ánægðir með árangurinn af hlutafjárútboðinu, sem staðfesti jákvætt viðhorf til félagsins.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október Sjá meira