Eyðileggja ekki lífsmáta okkar 7. júlí 2005 00:01 Hryðjuverkamenn fá ekki að eyðileggja lífsmáta okkar segir Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands. Blair fékk strax fregnir af atburðunum í London og ætlaði í upphafi ekki að fara frá Gleneagles þar sem hann hefur verið á fundi leiðtoga helstu iðnríkja heims. Undir hádegis birtist hann á fréttamannafundi og var augljóslega sleginn. Hann sagði það sérlega villimannslegt að þetta skuli gerast sama dag og menn komi saman til að reyna að leysa vandamál fátækra í Afríku og til lengri tíma litið vandamál sem fylgja loftslagsbreytingum. Og Blair sagði það ljóst að hryðjuverkunum væri ætlað að eiga sér stað við upphaf G8-fundarins Skömmu síðar hélt Blair til Lundúna, til að fylgjast með framvindu mála þar. Hann hitti blaðamenn aftur síðdegis og sagði þá að núna yrðu að sjálfsögðu strangar lögreglu- og öryggisaðgerðir til að tryggt verði að þeir sem beri ábyrgðina verði látnir svara til saka. Ráðherrann hrósaði Lundúnabúum fyrir æðruleysi sitt og seiglu. "Auk þess fagna ég yfrlýsingu sem Breska múslímaráðið hefur sent frá sér. Við vitum að þessir menn framkvæma verk sín í nafni íslams. En við vitum líka að mikill og yfirgnæfandi meirihluti múslíma, bæði hér í landi og erlendis, er löghlýðið fólk sem hefur andstyggð á svona hryðjuverkum ekki síður en við," sagði Blair. Viðbrögðin við atburðunum um allan heim hafa verið á sama hátt: það á ekki að gefast upp fyrir hryðjuverkamönnum sem vilja leggja þau gildi sem opin, vestræn samfélög standa fyrir, í rúst. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Hryðjuverkamenn fá ekki að eyðileggja lífsmáta okkar segir Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands. Blair fékk strax fregnir af atburðunum í London og ætlaði í upphafi ekki að fara frá Gleneagles þar sem hann hefur verið á fundi leiðtoga helstu iðnríkja heims. Undir hádegis birtist hann á fréttamannafundi og var augljóslega sleginn. Hann sagði það sérlega villimannslegt að þetta skuli gerast sama dag og menn komi saman til að reyna að leysa vandamál fátækra í Afríku og til lengri tíma litið vandamál sem fylgja loftslagsbreytingum. Og Blair sagði það ljóst að hryðjuverkunum væri ætlað að eiga sér stað við upphaf G8-fundarins Skömmu síðar hélt Blair til Lundúna, til að fylgjast með framvindu mála þar. Hann hitti blaðamenn aftur síðdegis og sagði þá að núna yrðu að sjálfsögðu strangar lögreglu- og öryggisaðgerðir til að tryggt verði að þeir sem beri ábyrgðina verði látnir svara til saka. Ráðherrann hrósaði Lundúnabúum fyrir æðruleysi sitt og seiglu. "Auk þess fagna ég yfrlýsingu sem Breska múslímaráðið hefur sent frá sér. Við vitum að þessir menn framkvæma verk sín í nafni íslams. En við vitum líka að mikill og yfirgnæfandi meirihluti múslíma, bæði hér í landi og erlendis, er löghlýðið fólk sem hefur andstyggð á svona hryðjuverkum ekki síður en við," sagði Blair. Viðbrögðin við atburðunum um allan heim hafa verið á sama hátt: það á ekki að gefast upp fyrir hryðjuverkamönnum sem vilja leggja þau gildi sem opin, vestræn samfélög standa fyrir, í rúst.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira