KB banki stærri en Ísland 28. júlí 2005 00:01 KB banki er orðinn stærri en Ísland. Eignir bankans eru nú meiri en framtaldar eignir allra heimila í landinu. Hagnaður bankans nam tæpum 25 milljörðum króna eftir skatta á fyrri helmingi ársins, sem er meira en samanlagður hagnaður hinna bankanna. Hagnaður KB banka er fjórum milljörðum meiri en hagnaður Landsbanka og Íslandsbanka samanlagður. Þó gekk rekstur þeirra einnig mjög vel, en Íslandsbanki skilaði tíu milljarða króna hagnaði og Landsbankinn ellefu. Samtals nam hagnaður bankanna á fyrri helmingi ársins því um 45 milljörðum króna, en það jafngildir samanlögðum útgjöldum félagsmála-, forsætis- utanríkis-, umhverfis, sjávarútvegs-, iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins á heilu ári. Spurður að því hvaðan allir peningarnir koma sagði Hreiðar Már Sigurðsson, bankastjóri KB banka, að mestu tekjurnar væru af fjárfestingar og banlkastarfsemi þar sem þeir væru að aðstoða fyrirtæki við yfirtökur og koma með fjármögnun og ráðgjöf inn í slík viðskipti. Einnig væri gengishagnaður af bæði verðbréfum og hlutabréfum erlendis á fyrri helmingi ársins. Eignir Landsbankans eru orðnar rúmur milljarður króna og Íslandsbanka um einn komma þrír milljarðar. En það má segja að KB banki sé orðinn stærri en Ísland, því eignir hans eru nú um 2.200 milljarðar króna, sem er nokkru meira en framtaldar eignir allra heimila í landinu. Hreiðar Már sagði að vel væri hægt að halda þessu áfram og sagði að KB banki væri númer 211 í heiminum og sjöundi stærsti banki Norðurlanda. Hann sagði KB banka hafa sett sér það markmið að vaxa hraðar en nokkur keppinautanna og verða einn af leiðandi bönum í Evrópu á fjárfestingabankasviðinu. Hreiðar Már segir að ekki sé of geyst farið og að banki sem vaxi hratt sé alls ekki áhættusamari en banki sem vaxi hægt eða standi í stað og með vextinum ráða bankarnir eigin örlögum. Innlent Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Sjá meira
KB banki er orðinn stærri en Ísland. Eignir bankans eru nú meiri en framtaldar eignir allra heimila í landinu. Hagnaður bankans nam tæpum 25 milljörðum króna eftir skatta á fyrri helmingi ársins, sem er meira en samanlagður hagnaður hinna bankanna. Hagnaður KB banka er fjórum milljörðum meiri en hagnaður Landsbanka og Íslandsbanka samanlagður. Þó gekk rekstur þeirra einnig mjög vel, en Íslandsbanki skilaði tíu milljarða króna hagnaði og Landsbankinn ellefu. Samtals nam hagnaður bankanna á fyrri helmingi ársins því um 45 milljörðum króna, en það jafngildir samanlögðum útgjöldum félagsmála-, forsætis- utanríkis-, umhverfis, sjávarútvegs-, iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins á heilu ári. Spurður að því hvaðan allir peningarnir koma sagði Hreiðar Már Sigurðsson, bankastjóri KB banka, að mestu tekjurnar væru af fjárfestingar og banlkastarfsemi þar sem þeir væru að aðstoða fyrirtæki við yfirtökur og koma með fjármögnun og ráðgjöf inn í slík viðskipti. Einnig væri gengishagnaður af bæði verðbréfum og hlutabréfum erlendis á fyrri helmingi ársins. Eignir Landsbankans eru orðnar rúmur milljarður króna og Íslandsbanka um einn komma þrír milljarðar. En það má segja að KB banki sé orðinn stærri en Ísland, því eignir hans eru nú um 2.200 milljarðar króna, sem er nokkru meira en framtaldar eignir allra heimila í landinu. Hreiðar Már sagði að vel væri hægt að halda þessu áfram og sagði að KB banki væri númer 211 í heiminum og sjöundi stærsti banki Norðurlanda. Hann sagði KB banka hafa sett sér það markmið að vaxa hraðar en nokkur keppinautanna og verða einn af leiðandi bönum í Evrópu á fjárfestingabankasviðinu. Hreiðar Már segir að ekki sé of geyst farið og að banki sem vaxi hratt sé alls ekki áhættusamari en banki sem vaxi hægt eða standi í stað og með vextinum ráða bankarnir eigin örlögum.
Innlent Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Sjá meira