Tap gegn Svíum
Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði í gær fyrir Svíum 23-20 á Opna Skandinavíumótinu sem fer fram í Svíþjóð. Staðan í hálfleik var jöfn 8-8. Björgvin Gústafsson var bestur íslenska liðsins og varði 18 skot. Íslenska liðið mætir því norska í dag.
Mest lesið

Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM
Handbolti






Segir hitann á HM hættulegan
Fótbolti


Belgar kveðja EM með sigri
Fótbolti
