Íris Staub Íslandsmeistari
Íris Staub vann í gær Íslandsmeistaratitilinn í tennis þegar hún sigraði Sigurlaugu Sigurðardóttur í tveimur settum, 6 - 0 , og 6 - 0. Arnar Sigurðsson og Raj Bonifacius mætast í úrslitum í karlaflokki í dag.
Mest lesið




„Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“
Íslenski boltinn

„Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“
Íslenski boltinn

Leikur Grindavíkur færður vegna gossins
Íslenski boltinn


Jota í frægðarhöll Úlfanna
Fótbolti

