Grænmetislasagna 19. ágúst 2005 00:01 Bakki af sveppum Gulrætur (ég sleppi þeim reyndar) Laukur Hvítlaukur Zucchini/kúrbítur/dvergbítur Kotasæla (stór dós) 1 dós maukaðir tómatar Lasagna-plötur (spínat – grænar) Rifinn ostur Chilipipar Paprikukrydd Pipar Skerið lauk, sveppi og zucchini í teninga – um það bil í munnbitastærð. Snöggsteikið sveppi og lauk á pönnu, kryddið og setjið örlítinn hvítlauk (ef vill). Bætið kúrbítnum í og snöggsteikið létt svo hann taki bragðið í sig. Tómatadósin er þá látin út í og látið mallast saman án þess að allt fari í graut. Smyrjið ofnfast lasagna-fat, byrjið á gumsi í botninn, svo plötur, og þá þykkt lag af kotasælu á plöturnar, aftur gums yfir, plötur, kotasæla og svo koll af kolli, byrja og enda á gumsi og dreifa svo rifnum osti yfir. Bakað á 180 gráðum um 25 mínútur – fylgist með ostinum! Grænmetisréttir Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið
Bakki af sveppum Gulrætur (ég sleppi þeim reyndar) Laukur Hvítlaukur Zucchini/kúrbítur/dvergbítur Kotasæla (stór dós) 1 dós maukaðir tómatar Lasagna-plötur (spínat – grænar) Rifinn ostur Chilipipar Paprikukrydd Pipar Skerið lauk, sveppi og zucchini í teninga – um það bil í munnbitastærð. Snöggsteikið sveppi og lauk á pönnu, kryddið og setjið örlítinn hvítlauk (ef vill). Bætið kúrbítnum í og snöggsteikið létt svo hann taki bragðið í sig. Tómatadósin er þá látin út í og látið mallast saman án þess að allt fari í graut. Smyrjið ofnfast lasagna-fat, byrjið á gumsi í botninn, svo plötur, og þá þykkt lag af kotasælu á plöturnar, aftur gums yfir, plötur, kotasæla og svo koll af kolli, byrja og enda á gumsi og dreifa svo rifnum osti yfir. Bakað á 180 gráðum um 25 mínútur – fylgist með ostinum!
Grænmetisréttir Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið