
Pastaréttir

Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega.

Emil pældi lítið í matnum en sýndi mér meiri áhuga
„Þar sem við sátum þarna saman á einu af fyrstu stefnumótunum okkar tók ég eftir að maturinn var algert aukaatriði hjá honum,“ segir Ása María Reginsdóttir í viðtali við Makamál.

Uppskriftir úr Kjötætur óskast: Hoisin önd og spagettí carbonara í veganútgáfu
Í þriðja þætti af Kjötætur óskast! heimsóttu fjórir matgæðingar fjölskyldurnar fjórar sem taka þátt í vegantilrauninni. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 19.05 í kvöld.

Matarást: Kjötmeira pasta fyrir kjötkallinn minn
Fitness-drottningin og einkaþjálfarinn Aðalheiður Ýr Óladóttir eða Heiða eins og hún er oftast kölluð er fyrsti viðmælandi Makamála í viðtalsliðnum Matarást.

Einfaldir kjúklingaréttir
Kjúkling er hægt að elda á ótal marga vegu. Þess vegna er alltaf þægilegt að grípa til hans þegar maður veit ekkert hvað ætti að elda. Hér eru nokkrar hugmyndir að réttum með kjúklingi.

Einfalt með Evu: Súkkalaðikaka með blautri miðju
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

„Rjóma“pasta með brokkolí, sveppum og feikoni
Það eru einhverjir töfrar í góðu rjómapasta.

Kjúklingapasta á fimmtán mínútum
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Vala Matt lærði að gera uppáhaldspastarétt Sophiu Loren á Ítalíu
Vala Matt fór í sælkeraleiðangur til Bibione á Ítalíu fyrir Ísland í dag á dögunum.

Kjúklingur Milanese að hætti Evu Laufeyjar
Stjörnukokkurinn Eva Laufey heldur úti bloggsíðu þar sem hún sýnir fólki hvernig á að gera allskonar girnilega rétti.

Í eldhúsi Evu: Spaghettí pizza með mozzarella og basilíku
Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum.

Í eldhúsi Evu: Heimalagað ravioli með ricotta- og spínatfyllingu
Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum.

Í eldhúsi Evu: Heimalagað tagliatelle með risarækjum og pastasósu
Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum.

Matargleði Evu Laufeyjar: Ljúffengt basilíkupestó
Í síðasta þætti af Matargleði Evu á Stöð 2 útbjó hún ótrúlega girnilegt basilíkupestó eins og henni einni er lagið.

Ómótstæðilegt Cannelloni að hætti Evu Laufeyjar - Myndband
Í síðasta þættinum af Matargleði Evu á Stöð 2 útbjó hún sinn uppáhalds pastarétt, Cannelloni en hún segir að sá réttur sameini allt það sem henni þyki gott.

Rjómalagað kjúklingapasta úr Matargleði Evu
Í þætti kvöldsins lagði Eva áherslu á pastarétti og eldaði meðal annars þennan gómsæta pastarétt sem allir ættu að prófa.

Nautabollur með tómatchilidressingu
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum.

Sjávarréttapasta í hvítvínssósu á 15 mínútum
Í síðasta þætti af Matargleði eldaði ég súper einfalt og bragðmikið sjávarréttapasta sem allir ættu að prófa. Spaghettí með humri, risarækjum, chili, hvítlauk og hvítvíni. Virkilega ljúffengt!

Ómótstæðilegt Mac and cheese
Í síðasta þætti af Matargleði útbjó Eva ómótstæðilegt Mac and Cheese með beikoni í ljúffengri rjómasósu.

Ofnbakað mac & cheese með beikoni
Í síðasta þætti lagði ég áherslu á rétti sem koma frá Bandaríkjunum og makkarónur með osti er einn þekktasti réttur Bandaríkjamanna og það er ekki að ástæðulausu. Pasta með beikoni, kryddjurtum, osti, meiri osti og rjóma.

Klassískir og góðir réttir: Spaghetti Bolognese
Í síðasta þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á klassíska rétti sem flestir kannast við. Létt og gott salat með basilíkupestói og spaghetti bolognese með einföldu hvítlauksbrauði.

Spaghetti Bolognese
Í síðasta þætti lagði ég áherslu á klassíska rétti og Spaghetti Bolognese er svo sannarlega einn af þeim. Bragðmikill hakkréttur með tómötum, ferskum kryddjurtum og að sjálfsögðu góðu pasta.

Grænmetislasagna úr Matargleði Evu
Í fyrsta þætti mínum eldaði ég hinn fullkomna grænmetisrétt, lasagna sem er stútfullt að góðgæti fyrir líkama og sál.

Kjúklingapasta með mozzarella og sólþurrkuðum tómötum
Berglind Guðmundsdóttir hefur slegið í gegn með matarbloggi sínu Gulur, rauður, grænn og salt. Hún gefur lesendum Matarvísis hér uppskrift af girnilegu kjúklingapasta.

Spaghetti alle vongole
Spaghetti með krækling er klassískur réttur sem á rætur sínar að rekja til Ítalíu. Fyrir þá sem hafa tök á gæti verið skemmtilegt að týna krækling með fjölskyldunni fyrr um daginn og elda svo réttinn um kvöldið, svo er um að gera að njóta þess með vönduðu hvítvínsglasi.

Sítrónu og hvítlauks kúrbítspasta
Pasta þarf ekki að þýða hveiti heldur má gera ljúffengan pastarétt úr kúrbít, skreytt með furuhnetum og tómötum

Heimalagað pasta með kjúklingbollum, spínatsósu og portóbellósveppum
Þetta er ekta réttur til að elda þegar kalt er úti og maður hefur ekkert betra að gera en að dúlla sér inni í eldhúsi.

Einfaldur pastaréttur - UPPSKRIFT
Hver sem er getur skellt í þennan.

Pottþéttur pastaréttur með rækjum
Þessi réttur er ekki flókinn en afar bragðgóður.

Risarækjupasta og sumarsalat
Greta Mjöll töfrar fram gómsæta rétti í Höfðingjum heim að sækja.