Línur að skýrast fyrir HM2006 4. september 2005 00:01 Ný styttist í HM í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári og eru línur aðeins farnar að skýrast með hvaða þjóðir munu mætast á stærsta sviði knattspyrnunnar í heiminum. Gestgjfarnir eru sjálfkrafa með í keppninni og eru 13 aðrar þjóðir úr Evrópu sem komast í lokakeppnina þar sem alls 32 landslið komast að. Úr Evrópu komast 13 lið. Efsta liðið í hverjum riðli undankeppninnar komast beint á HM auk tveggja liða með besta árangurinn af liðum í 2. sæti. Hinar þjóðirnar í 2. sæti leika umspil heima og heiman um laust sæti á HM. Afríka á 5 landslið. Asía og Suður Ameríka fá 4.5 sæti þar sem umspilsleikur sker úr um hvor áframhald. Mið-Ameríka og karabíska svæðið fá 3.5 pláss og Eyjaálfa 0.5. Úkraína tryggði sér í gær ferseðilinn á HM ásamt heimamönnum Þjóðverja en einnig hafa tryggt sig í lokakeppnina eru; Bandaríkin, Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran. Einnig lítur vel út hjá fleiri þjóðum. Hollendingar eru efstir með 3 stiga forystu og tvo leiki til góða í Evrópuriðli 1. Portúgal er með 5 stiga forystu á toppi riðils 3. Ítalía og Noregur kljást um tvö efstu sætin í riðli 5 og Pólland og England berjast um tvö efstu sætin í riðli 6. Í S. Ameríku standa Argentína, Brasilía, Ekvador og Paraguay best að vígi í þessari röð. Ástralía slátraði Solomon eyjunum 7-0 í fyrri úrslitaleik þjóðanna um að komast í umspil við liðið í 5. sæti í S. Ameríkukeppninni. Bandaríkin tryggðu sér í gær sigur í Ameríkukeppninni og þar með farseðilinn á HM eftir 2-0 sigur á Mexíkó. Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran hafa tryggt sig á HM úr Asíukeppninni og leika Uzbekistan og Bahrain umspilsviðureign til þess að komast í aðra umspilsviðureign við lið úr Ameríku eða Karabíska svæðinu. Möguleikar Íslands á að komast í HM á næsta ári eru úr sögunni fyrir þó nokkru síðan en mikilvægt er að sigrar nái að vinnast þar sem lokaniðurstaðan í riðlinum kemur til með að hafa áhrif á niðurröðun í styrkleikaflokka þegar dregið verður í riðla fyrir EM2008 í desember n.k. Íslenski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Ný styttist í HM í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári og eru línur aðeins farnar að skýrast með hvaða þjóðir munu mætast á stærsta sviði knattspyrnunnar í heiminum. Gestgjfarnir eru sjálfkrafa með í keppninni og eru 13 aðrar þjóðir úr Evrópu sem komast í lokakeppnina þar sem alls 32 landslið komast að. Úr Evrópu komast 13 lið. Efsta liðið í hverjum riðli undankeppninnar komast beint á HM auk tveggja liða með besta árangurinn af liðum í 2. sæti. Hinar þjóðirnar í 2. sæti leika umspil heima og heiman um laust sæti á HM. Afríka á 5 landslið. Asía og Suður Ameríka fá 4.5 sæti þar sem umspilsleikur sker úr um hvor áframhald. Mið-Ameríka og karabíska svæðið fá 3.5 pláss og Eyjaálfa 0.5. Úkraína tryggði sér í gær ferseðilinn á HM ásamt heimamönnum Þjóðverja en einnig hafa tryggt sig í lokakeppnina eru; Bandaríkin, Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran. Einnig lítur vel út hjá fleiri þjóðum. Hollendingar eru efstir með 3 stiga forystu og tvo leiki til góða í Evrópuriðli 1. Portúgal er með 5 stiga forystu á toppi riðils 3. Ítalía og Noregur kljást um tvö efstu sætin í riðli 5 og Pólland og England berjast um tvö efstu sætin í riðli 6. Í S. Ameríku standa Argentína, Brasilía, Ekvador og Paraguay best að vígi í þessari röð. Ástralía slátraði Solomon eyjunum 7-0 í fyrri úrslitaleik þjóðanna um að komast í umspil við liðið í 5. sæti í S. Ameríkukeppninni. Bandaríkin tryggðu sér í gær sigur í Ameríkukeppninni og þar með farseðilinn á HM eftir 2-0 sigur á Mexíkó. Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran hafa tryggt sig á HM úr Asíukeppninni og leika Uzbekistan og Bahrain umspilsviðureign til þess að komast í aðra umspilsviðureign við lið úr Ameríku eða Karabíska svæðinu. Möguleikar Íslands á að komast í HM á næsta ári eru úr sögunni fyrir þó nokkru síðan en mikilvægt er að sigrar nái að vinnast þar sem lokaniðurstaðan í riðlinum kemur til með að hafa áhrif á niðurröðun í styrkleikaflokka þegar dregið verður í riðla fyrir EM2008 í desember n.k.
Íslenski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira