Stærsta greiðsla Íslandssögunnar 7. september 2005 00:01 Í kjölfarið fengu eigendurnir hlutabréfin í Símanum afhend og fyrirtækið því formlega komið úr opinberri eigu. Eftir þessi viðskipti hefur ríkið dregið sig að öllu leyti út úr samkeppnisrekstri á fjarskiptamarkaði. Um helmingur upphæðinnar eða 34,5 milljarðar var greidd í íslenskum krónum. Þá fékk ríkið 310 milljónir evra og 125 milljónir Bandaríkjadala sem hluta af greiðslunni. Miðað er við gengi þessara gjaldmiðla eins og það var skráð 27. júlí. Eignarhaldsfélagið Skipti er skráður kaupandi Símans. Eigendur félagsins eru Exista með 45 prósent, KB banki með 30 prósent, fjórir lífeyrissjóðir með samtals 21 prósent og MP Fjárfestingarbanki og Skúli Þorvaldsson með tvö prósent hvor. Þessir aðilar hafa óskað eftir því við stjórn Símans að aðalfundur verði haldinn 17. september næstkomandi. Þá verður ný stjórn kosin sem tekur yfir rekstur Símans. Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista, sagði í gær að þetta ferli hefði gengið vel fyrir sig. Samstarf við einkavæðingarnefnd hefði verið gott og málið vel undirbúið að öllu leyti. Hans hlutverk væri ekki stórt á þessum degi þar sem allt væri þetta rafrænt, bæði sjálf greiðslan og svo eigendaskiptin á hlutabréfunum sjálfum. Hann taldi hvorki tímabært að tjá sig um væntanlegt stjórnarkjör né framtíðarrekstur Símans. Viðskipti Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Sjá meira
Í kjölfarið fengu eigendurnir hlutabréfin í Símanum afhend og fyrirtækið því formlega komið úr opinberri eigu. Eftir þessi viðskipti hefur ríkið dregið sig að öllu leyti út úr samkeppnisrekstri á fjarskiptamarkaði. Um helmingur upphæðinnar eða 34,5 milljarðar var greidd í íslenskum krónum. Þá fékk ríkið 310 milljónir evra og 125 milljónir Bandaríkjadala sem hluta af greiðslunni. Miðað er við gengi þessara gjaldmiðla eins og það var skráð 27. júlí. Eignarhaldsfélagið Skipti er skráður kaupandi Símans. Eigendur félagsins eru Exista með 45 prósent, KB banki með 30 prósent, fjórir lífeyrissjóðir með samtals 21 prósent og MP Fjárfestingarbanki og Skúli Þorvaldsson með tvö prósent hvor. Þessir aðilar hafa óskað eftir því við stjórn Símans að aðalfundur verði haldinn 17. september næstkomandi. Þá verður ný stjórn kosin sem tekur yfir rekstur Símans. Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista, sagði í gær að þetta ferli hefði gengið vel fyrir sig. Samstarf við einkavæðingarnefnd hefði verið gott og málið vel undirbúið að öllu leyti. Hans hlutverk væri ekki stórt á þessum degi þar sem allt væri þetta rafrænt, bæði sjálf greiðslan og svo eigendaskiptin á hlutabréfunum sjálfum. Hann taldi hvorki tímabært að tjá sig um væntanlegt stjórnarkjör né framtíðarrekstur Símans.
Viðskipti Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Sjá meira