
Sport
Heimsmeistari í þremur flokkum
Japaninn Keiji Suzuki komst í metabækurnar í gær þegar hann varð fyrsti júdókappinn til þess að vinna heimsmeistaratitil í þremur mismunandi þyngdarflokkum. Suzuki sigraði Úkraínumanninn Vitaly Bubon á ippon í úrslitum í mínus 100 kílógramma flokki. Hinn 25 ára Suzuki átti fyrir í metasafni sínu gull fyrir sigur í plús 100 kílógramma og í opnum flokki.
Mest lesið


Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi
Enski boltinn


Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér
Enski boltinn


Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur
Körfubolti


Dagur líka með sína stráka á sigurbraut
Handbolti


Fleiri fréttir
×
Mest lesið


Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi
Enski boltinn


Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér
Enski boltinn


Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur
Körfubolti


Dagur líka með sína stráka á sigurbraut
Handbolti

