Íbúðalánasjóður aðal orsakavaldur 17. október 2005 23:43 Seðlabankinn hefur ritað bréf til ríkisstjórnarinnar í tilefni þess að verðbólga fór yfir hin 4% vikmörk verðbólgumarkmiðsins, samkvæmt Hálffimmfréttum KB banka. Bréfið var birt eftir lokun markaða í dag og er fremur stutt. Vitnað er til fyrri greiningar sem birst hafa í Peningamálum Seðlabankans hvað varðar eftirspurnarþrýsting, hita á fasteignamarkaði og ónógt aðhald í ríkisfjármálum. Að öðru leyti er vísað til nánari umfjöllun í Peningamálum sem birtast þann 29. september næstkomandi. Ennfremur verður beðið með allar vaxtaákvarðanir fram til þess tíma. Sérstaka athygli vekur hins vegar að Seðlabankinn nefnir Íbúðalánasjóð sérstaklega til sögunnar sem orsakavald fyrir „óhóflegri aukningu útlána undanfarið ár“ og segir að æskilegt sé að staða sjóðsins sé skýrð sem allra fyrst. Verðbólguspá og þjóðhagsspá bankans verður kynnt síðar í mánuðinum en þá mun bankastjórnin meta þörfina fyrir frekari aðhaldsaðgerðir. Stýrivextir bankans voru hækkaðir eftir síðustu verðbólguspá í júní og jafnframt sagt að frekari hækkana væri þörf.. Í greinargerð bankans segir að viðskiptahallinn verði að öllum líkindum meiri en spáð var þá, íbúðaverð hafi hækkað áfram hröðum skrefum og útlán aukist. Þá gæti aukinnar spennu á vinnumarkaði. Þörf sé fyrir strangt aðhald í ríkisfjármálum auk þess sem æskilegt sé að staða Íbúðalánasjóðs skýrist sem fyrst þar sem óhóflega aukningu útlána megi að talsverðu leyti rekja til breytinga á markaði fyrir fasteignaveðlán. Innlent Viðskipti Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fleiri fréttir Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Sjá meira
Seðlabankinn hefur ritað bréf til ríkisstjórnarinnar í tilefni þess að verðbólga fór yfir hin 4% vikmörk verðbólgumarkmiðsins, samkvæmt Hálffimmfréttum KB banka. Bréfið var birt eftir lokun markaða í dag og er fremur stutt. Vitnað er til fyrri greiningar sem birst hafa í Peningamálum Seðlabankans hvað varðar eftirspurnarþrýsting, hita á fasteignamarkaði og ónógt aðhald í ríkisfjármálum. Að öðru leyti er vísað til nánari umfjöllun í Peningamálum sem birtast þann 29. september næstkomandi. Ennfremur verður beðið með allar vaxtaákvarðanir fram til þess tíma. Sérstaka athygli vekur hins vegar að Seðlabankinn nefnir Íbúðalánasjóð sérstaklega til sögunnar sem orsakavald fyrir „óhóflegri aukningu útlána undanfarið ár“ og segir að æskilegt sé að staða sjóðsins sé skýrð sem allra fyrst. Verðbólguspá og þjóðhagsspá bankans verður kynnt síðar í mánuðinum en þá mun bankastjórnin meta þörfina fyrir frekari aðhaldsaðgerðir. Stýrivextir bankans voru hækkaðir eftir síðustu verðbólguspá í júní og jafnframt sagt að frekari hækkana væri þörf.. Í greinargerð bankans segir að viðskiptahallinn verði að öllum líkindum meiri en spáð var þá, íbúðaverð hafi hækkað áfram hröðum skrefum og útlán aukist. Þá gæti aukinnar spennu á vinnumarkaði. Þörf sé fyrir strangt aðhald í ríkisfjármálum auk þess sem æskilegt sé að staða Íbúðalánasjóðs skýrist sem fyrst þar sem óhóflega aukningu útlána megi að talsverðu leyti rekja til breytinga á markaði fyrir fasteignaveðlán.
Innlent Viðskipti Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fleiri fréttir Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Sjá meira