Start mistókst að ná Våleringa
Start mistókst að ná Våleringa að stigum þegar liðið beið lægri hlut fyrir Brann í norsku knattspyrnunni í gær. Kristján Örn Sigurðsson lék með Brann en Ólafur Örn Bjarnason er meiddur. Þegar 21 umferð er búin í norsku úrvalsdeildinni hefur Våleringa 44 stig en Start í Kristjánssandi er í öðru sæti með 41 stig. Brann er í sjötta sæti með 32 stig.
Mest lesið



„Holan var of djúp“
Körfubolti

„Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“
Körfubolti

„Vissum alveg að við værum í góðum málum“
Körfubolti



„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn

„Gott að vera komin heim“
Íslenski boltinn
