Hver er mörgæs? Egill Helgason skrifar 28. september 2005 00:01 Andrej Kúrkov: Dauðinn og mörgæsin. Bjartur 2005. Viktor, misheppnaður rithöfundur býr í blokkaríbúð með mörgæs sem honum áskotnaðist þegar eigum gjaldþrota dýragarðsins í Kiev var útdeilt. Sögusviðið er Úkraína í öllu ruglinu kommúnismans. Gæfan fer að blasa við Viktori þegar hann er settur í það verkefni af ritstjóra dagblaðs að skrifa minningagreinar um menn sem eru ekki látnir – en taka síðan upp á að deyja með dularfullum hætti. Innan tíðar lítur út fyrir að Viktor sé lykilmaðurinn í stóru samsæri, eða er hann blóraböggullinn – the fall guy eins og það heitir á mafíumáli? Svona er plottið í þessari ólíkindalegu skáldsögu frá Úkraínu. Maður þyrfti sjálfsagt að vera innfæddur til að skilja allar tilvísanirnar til hlítar. Stundum virkar bókin dálítið ruglingsleg. Þunglynd og hjartveik mörgæsin er með einhverjum hætti lykillinn að þessu, hópdýr sem hefur orðið strand í þröngri blokkaríbúð – og þá er eiginlega spurningin hver er mörgæs? Brotasilfur Menning Silfur Egils Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira
Andrej Kúrkov: Dauðinn og mörgæsin. Bjartur 2005. Viktor, misheppnaður rithöfundur býr í blokkaríbúð með mörgæs sem honum áskotnaðist þegar eigum gjaldþrota dýragarðsins í Kiev var útdeilt. Sögusviðið er Úkraína í öllu ruglinu kommúnismans. Gæfan fer að blasa við Viktori þegar hann er settur í það verkefni af ritstjóra dagblaðs að skrifa minningagreinar um menn sem eru ekki látnir – en taka síðan upp á að deyja með dularfullum hætti. Innan tíðar lítur út fyrir að Viktor sé lykilmaðurinn í stóru samsæri, eða er hann blóraböggullinn – the fall guy eins og það heitir á mafíumáli? Svona er plottið í þessari ólíkindalegu skáldsögu frá Úkraínu. Maður þyrfti sjálfsagt að vera innfæddur til að skilja allar tilvísanirnar til hlítar. Stundum virkar bókin dálítið ruglingsleg. Þunglynd og hjartveik mörgæsin er með einhverjum hætti lykillinn að þessu, hópdýr sem hefur orðið strand í þröngri blokkaríbúð – og þá er eiginlega spurningin hver er mörgæs?
Brotasilfur Menning Silfur Egils Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira