Tölfræði úr handboltanum í kvöld 28. september 2005 00:01 Sebastian Alexandersson var maður kvöldsins í DHL deildinni, þegar hann varði hvorki meira né minna en 30 skot í marki Selfyssinga í sigri þeirra á Þór í kvöld. Þar af varði Sebastian þrjú vítaköst og kórónaði frammistöðu sína með því að skora mark. Selfoss 29 - Þór 26. Vladimir Duric skoraði 9 mörk fyrir Selfoss og Ívar Grétarsson 8, en hjá Þór var Rúnar Sigtryggsson markahæstur með 6 mörk. ÍBV 33 - Víkingur/Fjölnir 31. Mladen Cacic skoraði 10 mörk fyrir heimamenn og Goran Kuzmanovski 9, en Sverrir Hermannsson skoraði 10 mörk fyrir Víking/Fjölni, Árni Björn Þórarinsson 9 og Björn Guðmundsson skoraði 8. Fram 26 - Afturelding 21. Sergeyi Serenka skoraði 7 mörk fyrir Fram, en Ernir Hrafn Arnarson skoraði 6 fyrir Aftureldingu. Fylkir 27 - FH 22. Hjá Fylki skoraði Heimir Örn Árnason 8 mörk og Hreinn Þór Hauksson 6, en Andri Berg Haraldsson skoraði mest fyrir Hafnfirðinga eða 6 mörk. Stjarnan 30 - ÍR 38. Arnar Theódórsson var markahæstur hjá Stjörnunni með 6 mörk, en Ragnar Helgason skoraði 9 fyrir ÍR og Ólafur Sigurjónsson skoraði 8 mörk. Valur 29 - Haukar 32. Mohamadi Loutoufi skoraði 9 mörk fyrir Val og Sigurður Eggertsson 7, en hjá Haukum skoraði Jón Karl Björnsson 8 mörk og Árni Sigtryggsson 7. Hlynur Jóhannesson varði 19 skot í marki Vals, en Birkir Ívar Guðmundsson varði 21 skot í marki Hauka. Íslenski handboltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Sebastian Alexandersson var maður kvöldsins í DHL deildinni, þegar hann varði hvorki meira né minna en 30 skot í marki Selfyssinga í sigri þeirra á Þór í kvöld. Þar af varði Sebastian þrjú vítaköst og kórónaði frammistöðu sína með því að skora mark. Selfoss 29 - Þór 26. Vladimir Duric skoraði 9 mörk fyrir Selfoss og Ívar Grétarsson 8, en hjá Þór var Rúnar Sigtryggsson markahæstur með 6 mörk. ÍBV 33 - Víkingur/Fjölnir 31. Mladen Cacic skoraði 10 mörk fyrir heimamenn og Goran Kuzmanovski 9, en Sverrir Hermannsson skoraði 10 mörk fyrir Víking/Fjölni, Árni Björn Þórarinsson 9 og Björn Guðmundsson skoraði 8. Fram 26 - Afturelding 21. Sergeyi Serenka skoraði 7 mörk fyrir Fram, en Ernir Hrafn Arnarson skoraði 6 fyrir Aftureldingu. Fylkir 27 - FH 22. Hjá Fylki skoraði Heimir Örn Árnason 8 mörk og Hreinn Þór Hauksson 6, en Andri Berg Haraldsson skoraði mest fyrir Hafnfirðinga eða 6 mörk. Stjarnan 30 - ÍR 38. Arnar Theódórsson var markahæstur hjá Stjörnunni með 6 mörk, en Ragnar Helgason skoraði 9 fyrir ÍR og Ólafur Sigurjónsson skoraði 8 mörk. Valur 29 - Haukar 32. Mohamadi Loutoufi skoraði 9 mörk fyrir Val og Sigurður Eggertsson 7, en hjá Haukum skoraði Jón Karl Björnsson 8 mörk og Árni Sigtryggsson 7. Hlynur Jóhannesson varði 19 skot í marki Vals, en Birkir Ívar Guðmundsson varði 21 skot í marki Hauka.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Sjá meira