Innlent

Ekki hægt að segja nei

Ástæða Alþingis er sú að kosningin er skrifleg samkvæmt þingsköpum, að sögn Helga Bernódussonar, skrifstofustjóra Alþingis. "Það var bara hægt að gera tvennt, að skrifa nafn Sólveigar Pétursdóttur eða skila auðu," segir Helgi, og bætir við að til að flýta fyrir hefur Alþingi notast við atkvæðagreiðslukerfið í allmörg ár, en langt er orðið síðan fleiri en einn var í kjöri til embættis forseta Alþingis.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×