Hinir grunuðu í mansalsmálinu ganga lausir Árni Sæberg og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 20. september 2024 11:43 Stúlkurnar komu til landsins í júlí síðastliðnum. Vísir/Vilhelm Ekki var talin ástæða til þess að fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um að hafa ætlað sér að hagnýta tvær stúlkur sem komu til landsins í mansali. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir þeim rann út í gær og þeir ganga því lausir. Þetta segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, í samtali við fréttastofu. Greint var frá því í gær að tveir menn hefðu verið handteknir vegna gruns um aðkomu að mansali, eftir að tvær stúlkur komu hingað til lands og sögðust vera komnar til landsins að hitta föður sinn sem ætti heima á Íslandi. Við uppflettingu í kerfum lögreglu hafi komið í ljós að þeim hafði verið veitt dvalarleyfi sem barn íslendings, annars hinna handteknu. Hins vegar hafi komið í ljós að stúlkurnar væri alls óskildar manninum. Í gæsluvarðhaldsúrskurði Landsréttar yfir öðrum manninum, sem birtur var í gær, segir að maðurinn skyldi sæta gæsluvarðhaldi en þó ekki lengur en til gærdagsins. Úlfar segir að ekki hafi verið talin ástæða til að halda mönnunum lengur og þeim hafi því verið sleppt lausum í gær. Rannsókn málsins sé nú í eðlilegum farvegi og hann geti ekki tjáð sig frekar um málavexti. Mansal Lögreglumál Suðurnesjabær Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Verndartollar í Evrópu og kortavelta eykst Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Skotvopnin reyndust eftirlíkingar Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Sjá meira
Þetta segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, í samtali við fréttastofu. Greint var frá því í gær að tveir menn hefðu verið handteknir vegna gruns um aðkomu að mansali, eftir að tvær stúlkur komu hingað til lands og sögðust vera komnar til landsins að hitta föður sinn sem ætti heima á Íslandi. Við uppflettingu í kerfum lögreglu hafi komið í ljós að þeim hafði verið veitt dvalarleyfi sem barn íslendings, annars hinna handteknu. Hins vegar hafi komið í ljós að stúlkurnar væri alls óskildar manninum. Í gæsluvarðhaldsúrskurði Landsréttar yfir öðrum manninum, sem birtur var í gær, segir að maðurinn skyldi sæta gæsluvarðhaldi en þó ekki lengur en til gærdagsins. Úlfar segir að ekki hafi verið talin ástæða til að halda mönnunum lengur og þeim hafi því verið sleppt lausum í gær. Rannsókn málsins sé nú í eðlilegum farvegi og hann geti ekki tjáð sig frekar um málavexti.
Mansal Lögreglumál Suðurnesjabær Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Verndartollar í Evrópu og kortavelta eykst Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Skotvopnin reyndust eftirlíkingar Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Sjá meira