Stjarnan lagði HK
Einn leikur var á dagskrá í DHL deild karla í handknattleik í kvöld. Stjarnan vann sigur á HK í Digranesi 23-19, eftir að jafnt hafði verið í hálfleik, 9-9. Patrekur Jóhannesson og Kristján Kristjánsson voru markahæstir í liði Stjörnunnar með 5 mörk.
Mest lesið


Enskar í úrslit eftir dramatík
Fótbolti

Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“
Íslenski boltinn

„Við viljum meira“
Fótbolti

KR í markmannsleit eftir meiðsli
Íslenski boltinn

Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni
Enski boltinn



