
Sport
McLaren fljótastir á æfingum

Ökumenn McLaren höfðu mikla yfirburði á æfingum fyrir Kínakappaksturinn í Formúlu 1 í morgun, en það var æfingaökumaður þeirra Pedro de la Rosa sem náði besta tímanum. Ökumenn McLaren áttu þrjá af fimm bestu tímunum á æfingunum, en Ricardo Zonta hjá Toyota átti næst besta tímann og Fernando Alonso varð fjórði.
Mest lesið




Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn


Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli
Íslenski boltinn




Fleiri fréttir
×
Mest lesið




Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn


Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli
Íslenski boltinn



