Steingrímur gagnrýndi fyrirhuguð álver 9. nóvember 2005 19:46 Áform um þrjú ný álver á Íslandi urðu tilefni snarpra umræðna á Alþingi í dag. Þingmenn Vinstri - grænna gagnrýndu ríkisstjórnina harðlega en forsætisráðherra sakaði Vinstri - græna um að vilja banna fólki að hugsa um framtíðina. Formaður Vinstri grænna, Steingrímur J. Sigfússon, hóf þingfund með því að vekja athygli á fréttum síðustu daga um áform um álver í Helguvík, álver á Norðausturlandi og stækkun álversins í Straumsvík. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra taldi hins vegar ekkert nýtt í þessum fréttum og spurði hvort það væri ekki af hinu góða að fólk væri að hugsa til framtíðar og hvort vinstri grænir væru svo fastir við fortíðina að þeir vildu helst banna fólki að hugsa um framtíðina. Steingrímur sagði hins vegar að það væri ekki fólkið í landinu sem drifi þessa stefnu áfram heldur ríkisstjórnin. Steingrímur sagði ríkisstjórnina og landsvirkjun sem vildu álver og ætti ekkert skylt við vilja fólksins í landinu. Hann sagði að Vinstri hreyfingin grænt framboð vera að hugsa um framtíðina en það mætti ekki verðja öllu á álið. Forsætisráðherra sagði enga ákvörðun hafa verið tekna heldur væri verið að skoða þessi mál, meðal annars af hálfu heimamanna á Norðausturlandi. Halldór spurði hvort þingmenn Vinstri-grænna hefðu ekki ferðast um norðausturlandið, hvort þeir vissu ekki af áhuga fólks á norðausturlandi til að fá álver. Hann taldi að þingmenn Vinstri grænna ættu ekki að útiloka fyrirfram ákveðna atvinnukosti, það væri eins og þeir vildu banna ákveðna trú og það mætti enginn segja neitt við því. Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Skjálfti í Bárðarbungu mældist yfir fimm að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Ríkið greiddi 642 milljónir vegna ágreinings, eineltis og brottreksturs Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Sjá meira
Áform um þrjú ný álver á Íslandi urðu tilefni snarpra umræðna á Alþingi í dag. Þingmenn Vinstri - grænna gagnrýndu ríkisstjórnina harðlega en forsætisráðherra sakaði Vinstri - græna um að vilja banna fólki að hugsa um framtíðina. Formaður Vinstri grænna, Steingrímur J. Sigfússon, hóf þingfund með því að vekja athygli á fréttum síðustu daga um áform um álver í Helguvík, álver á Norðausturlandi og stækkun álversins í Straumsvík. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra taldi hins vegar ekkert nýtt í þessum fréttum og spurði hvort það væri ekki af hinu góða að fólk væri að hugsa til framtíðar og hvort vinstri grænir væru svo fastir við fortíðina að þeir vildu helst banna fólki að hugsa um framtíðina. Steingrímur sagði hins vegar að það væri ekki fólkið í landinu sem drifi þessa stefnu áfram heldur ríkisstjórnin. Steingrímur sagði ríkisstjórnina og landsvirkjun sem vildu álver og ætti ekkert skylt við vilja fólksins í landinu. Hann sagði að Vinstri hreyfingin grænt framboð vera að hugsa um framtíðina en það mætti ekki verðja öllu á álið. Forsætisráðherra sagði enga ákvörðun hafa verið tekna heldur væri verið að skoða þessi mál, meðal annars af hálfu heimamanna á Norðausturlandi. Halldór spurði hvort þingmenn Vinstri-grænna hefðu ekki ferðast um norðausturlandið, hvort þeir vissu ekki af áhuga fólks á norðausturlandi til að fá álver. Hann taldi að þingmenn Vinstri grænna ættu ekki að útiloka fyrirfram ákveðna atvinnukosti, það væri eins og þeir vildu banna ákveðna trú og það mætti enginn segja neitt við því.
Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Skjálfti í Bárðarbungu mældist yfir fimm að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Ríkið greiddi 642 milljónir vegna ágreinings, eineltis og brottreksturs Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Sjá meira