Teikn hafi verið á lofti um minnkandi spennu á markaðnum auk þess sem heldur hefði dregið úr þeim hraða sem fasteignaverð hefur hækkað á að undanförnu. Endurskoðuð spá greiningardeildar KB banka frá því í október gerði ráð fyrir fjögurra prósenta hækkun fasteignaverðs á næstu tólf mánuðum, en ljóst er að sú hækkun hefur nú þegar komið fram.
Fasteignaverð hækkaði um 3,1%

Mest lesið


Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða
Viðskipti innlent


Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent

Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent

Syndis kaupir Ísskóga
Viðskipti innlent

„Þetta er ömurleg staða“
Viðskipti innlent


Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða
Viðskipti erlent

Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap
Viðskipti innlent