Viðskipti innlent

Trillukarlar í flugrekstur

Um tuttugu Horn­firðingar, sem flestir tengjast smábátaútgerð, keyptu skömmu fyrir áramót 10 prósenta hlut í eignarhaldsfélaginu City Star. Félagið er að megni til í eigu Íslendinga en það er móðurfélag skoska flugfélagsins City Star Airlines og Landsflugs. Kaupin koma í kjölfar skemmtiferðar hornfirskra trillukarla í september síðastliðnum en þá flugu þeir með City Star Airlines frá Hornafirði. til Írlands.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×