Stelios hefur ekki gert upp hug sinn 10. janúar 2006 00:01 Stelios Haji-Ioannou, stofnandi easyJet. Aðaleigandi EasyJet hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann muni selja FL Group hlut sinn. Stofnandinn og stærsti eigandi easyJet, Stelios Haji-Ioannou, segir í viðtali við Evening Standard að hann hafi ekki gert upp hug sinn hvort hann myndi fallast á hugsanlega yfirtöku FL Group. "Ég er hvergi nærri því að selja. Ég tel enn að bréfin eigi meira inni." Hlutabréf í lággjaldaflugfélaginu hækkuðu talsvert í Kauphöllinni í London í gær eftir að félagið birti tölur yfir farþegafjölda í desember. Þær sýndu um ellefu prósenta aukningu samanborið við desember árið 2004. Sætanýting stóð í stað, var rétt um 80,5 prósent í mánuðinum. Einnig sýndu óendurskoðaðar tölur að tekjur easyJet höfðu aukist um meira en fimmtung á tólf mánaða tímabili. Gengi bréfanna fór í fyrsta skipti í þrjú og hálft ár yfir 400 pens á hlut sem er tæplega átta prósenta hækkun frá föstudegi. Stjórn easyJet hefur ráðið fjármálafyrirtækið Goldman Sachs sér til halds og trausts. Um helgina fullyrti Sunday Times að stjórnendur flugfélagsins líti alvarlegum augum á stöðu FL Group innan hluthafahópsins og ætli sér að verjast hugsanlegri óvinveittri yfirtöku íslenska félagsins, sem er annar stærsti hluthafinn á eftir Stelios og systkinum hans Polys og Clelia sem halda utan um fjörtíu prósenta hlut. Innlent Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Sjá meira
Stofnandinn og stærsti eigandi easyJet, Stelios Haji-Ioannou, segir í viðtali við Evening Standard að hann hafi ekki gert upp hug sinn hvort hann myndi fallast á hugsanlega yfirtöku FL Group. "Ég er hvergi nærri því að selja. Ég tel enn að bréfin eigi meira inni." Hlutabréf í lággjaldaflugfélaginu hækkuðu talsvert í Kauphöllinni í London í gær eftir að félagið birti tölur yfir farþegafjölda í desember. Þær sýndu um ellefu prósenta aukningu samanborið við desember árið 2004. Sætanýting stóð í stað, var rétt um 80,5 prósent í mánuðinum. Einnig sýndu óendurskoðaðar tölur að tekjur easyJet höfðu aukist um meira en fimmtung á tólf mánaða tímabili. Gengi bréfanna fór í fyrsta skipti í þrjú og hálft ár yfir 400 pens á hlut sem er tæplega átta prósenta hækkun frá föstudegi. Stjórn easyJet hefur ráðið fjármálafyrirtækið Goldman Sachs sér til halds og trausts. Um helgina fullyrti Sunday Times að stjórnendur flugfélagsins líti alvarlegum augum á stöðu FL Group innan hluthafahópsins og ætli sér að verjast hugsanlegri óvinveittri yfirtöku íslenska félagsins, sem er annar stærsti hluthafinn á eftir Stelios og systkinum hans Polys og Clelia sem halda utan um fjörtíu prósenta hlut.
Innlent Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Sjá meira