Allt um Erró í haust 26. mars 2006 06:00 Páll Valsson, útgáfustjóri hjá Eddu útgáfu, og Hafþór Yngavson, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Undirrituðu samning um nýja Erróbók í vikunni fréttablaðið/ Vilhelm Nýlega var undirritaður samningur um nýja veglega listaverkabók um feril Errós. Hafþór Yngvason safnstjóri Listasafns Reykjavíkur segir að bókin, sem ber vinnutitilinn Erró í tímaröð, komi út í fyrrihluta októbermánaðar en stefnt er að því fagna tilefninu með veglegu hætti og er listamaðurinn væntanlegur til landsins. "Höfundur bókarinnar er Danielle Kvaran bókmenntafræðingur en hún hefur unnið markvisst að skráningu á ferli Erró frá árinu 1998 en bókin byggir á rannsóknarvinnu hennar," segir Hafþór. Bókin verður um 400 síður og hana munu að sönnu prýða margar myndir, bæði af verkum listamannsins sem og myndum úr hans eigin lífi. Höfundur bókarinnar hefur m.a. haft aðgang af bréfa- og myndasafni listamannsins. "Hún hefur farið gaumgæfilega yfir líf og störf listamannsins. Það er dálítið skondið að hitta þau saman," segir Hafþór og áréttar að hann vildi síður hitta slíkan sérfræðing í sínu eigin lífi. Bókin verður gefin út samtímis á islensku, ensku og frönsku og mun Sigurður Pálsson annast íslensku þýðinguna. Menning Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Nýlega var undirritaður samningur um nýja veglega listaverkabók um feril Errós. Hafþór Yngvason safnstjóri Listasafns Reykjavíkur segir að bókin, sem ber vinnutitilinn Erró í tímaröð, komi út í fyrrihluta októbermánaðar en stefnt er að því fagna tilefninu með veglegu hætti og er listamaðurinn væntanlegur til landsins. "Höfundur bókarinnar er Danielle Kvaran bókmenntafræðingur en hún hefur unnið markvisst að skráningu á ferli Erró frá árinu 1998 en bókin byggir á rannsóknarvinnu hennar," segir Hafþór. Bókin verður um 400 síður og hana munu að sönnu prýða margar myndir, bæði af verkum listamannsins sem og myndum úr hans eigin lífi. Höfundur bókarinnar hefur m.a. haft aðgang af bréfa- og myndasafni listamannsins. "Hún hefur farið gaumgæfilega yfir líf og störf listamannsins. Það er dálítið skondið að hitta þau saman," segir Hafþór og áréttar að hann vildi síður hitta slíkan sérfræðing í sínu eigin lífi. Bókin verður gefin út samtímis á islensku, ensku og frönsku og mun Sigurður Pálsson annast íslensku þýðinguna.
Menning Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira