Danske leiðir lán til BN 5. apríl 2006 00:01 Unnið er að lokafrágangi sambankaláns til BNbank í Noregi undir forystu Danske Bank. Lánið er tekið á svokölluðum millibankalánamarkaði, en hann er einn valkosta banka við fjármögnun, auk skuldabréfaútgáfu og fleiri leiða. BNbank er í eigu Glitnis banka, en er sjálfstæður banki með eigin fjármögnun. Samkvæmt heimildum Markaðarins er ekki búið að loka láninu og því liggja ekki fyrir kjörin sem bankanum bjóðast, en stefnt mun að því að skrifa undir lánið í lok þessa mánaðar eða byrjun næsta. Að sama skapi liggur ekki enn fyrir hversu margir bankar koma á endanum til með að taka þátt í láninu. 21. mars gaf greiningardeild Danske Bank frá sér svarta skýrslu. Umfjöllunarefnið var bág staða íslensku bankanna og yfirvofandi efnahagskreppa á Íslandi. Greiningardeildir bankanna hér sögðu skýrsluna illa grundaða og á misskilningi byggða og sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn brást við með tilkynningu um styrka stöðu íslensku bankanna. Greiningardeildir eru hins vegar sjálfstæðar og ekki hægt að setja samasemmerki á milli skrifa þeirra og annarrar starfsemi banka. Sambankalánið til BNbank sem unnið er að er sambærilegt við lán sem Kaupþing banki fékk í Evrópu undir miðjan síðasta mánuð, en þar naut bankinn um fjórum sinnum hagstæðari kjara en buðust á skuldabréfamarkaði. Þar tóku alls 27 bankar þátt í láninu sem var að upphæð 500 milljónir evra, eða um 43 milljarðar króna. Innlent Viðskipti Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Unnið er að lokafrágangi sambankaláns til BNbank í Noregi undir forystu Danske Bank. Lánið er tekið á svokölluðum millibankalánamarkaði, en hann er einn valkosta banka við fjármögnun, auk skuldabréfaútgáfu og fleiri leiða. BNbank er í eigu Glitnis banka, en er sjálfstæður banki með eigin fjármögnun. Samkvæmt heimildum Markaðarins er ekki búið að loka láninu og því liggja ekki fyrir kjörin sem bankanum bjóðast, en stefnt mun að því að skrifa undir lánið í lok þessa mánaðar eða byrjun næsta. Að sama skapi liggur ekki enn fyrir hversu margir bankar koma á endanum til með að taka þátt í láninu. 21. mars gaf greiningardeild Danske Bank frá sér svarta skýrslu. Umfjöllunarefnið var bág staða íslensku bankanna og yfirvofandi efnahagskreppa á Íslandi. Greiningardeildir bankanna hér sögðu skýrsluna illa grundaða og á misskilningi byggða og sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn brást við með tilkynningu um styrka stöðu íslensku bankanna. Greiningardeildir eru hins vegar sjálfstæðar og ekki hægt að setja samasemmerki á milli skrifa þeirra og annarrar starfsemi banka. Sambankalánið til BNbank sem unnið er að er sambærilegt við lán sem Kaupþing banki fékk í Evrópu undir miðjan síðasta mánuð, en þar naut bankinn um fjórum sinnum hagstæðari kjara en buðust á skuldabréfamarkaði. Þar tóku alls 27 bankar þátt í láninu sem var að upphæð 500 milljónir evra, eða um 43 milljarðar króna.
Innlent Viðskipti Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun