Lítið framboð á fiski 20. september 2006 00:01 ýsa 566 tonn af ýsu seldust á fiskmörkuðum í síðustu viku. Þetta er 197 tonnum minna en í vikunni á undan. Framboð á fiski var í minni kantinum á fiskmörkuðum í síðustu viku þegar tæplega 1.400 tonn af fiski voru boðin upp. Fiskifréttir hafa samkvæmt upplýsingum frá Íslandsmarkaði að þetta sé í minna lagi enda séu um eða yfir 2.000 tonn af fiski í boði á mörkuðum í viku hverri. Er talið að leiðinlegt tíðarfar hafi orðið til þess að hamla veiðum. Til samaburðar voru 1.943 tonn boðin upp í vikunni á undan. Meðalverð á fiski var hins vegar ágætt eða 155,87 krónur á kíló sem er 12,19 krónum meira en fékkst fyrir hvert kíló af fiski vikuna áður. Mest seldist af ýsu, en um 566 tonn voru í boði sem er 197 tonnum minna en vikuna á undan, og fengust 159,26 kr/kg fyrir slægða ýsu. Viku áður fengust 136,23 krónur fyrir sama magn. Næstmest seldist af þorski eða 376 tonn, sem er um tvöfalt minna magn en seldist vikuna áður en þá var framboðið mjög gott, að mati Fiskifrétta. Fyrir slægðan þorsk fékkst 221,74 kr/kg en viku áður stóð kílóverðið í 234,21 krónu. Meðal annarra tegunda sem seldust í meira en 20 tonnum voru steinbítur, hlýri, skarkoli, gullkarfi, keila, skötuselur og ufsi. Viðskipti Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Fleiri fréttir Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sjá meira
Framboð á fiski var í minni kantinum á fiskmörkuðum í síðustu viku þegar tæplega 1.400 tonn af fiski voru boðin upp. Fiskifréttir hafa samkvæmt upplýsingum frá Íslandsmarkaði að þetta sé í minna lagi enda séu um eða yfir 2.000 tonn af fiski í boði á mörkuðum í viku hverri. Er talið að leiðinlegt tíðarfar hafi orðið til þess að hamla veiðum. Til samaburðar voru 1.943 tonn boðin upp í vikunni á undan. Meðalverð á fiski var hins vegar ágætt eða 155,87 krónur á kíló sem er 12,19 krónum meira en fékkst fyrir hvert kíló af fiski vikuna áður. Mest seldist af ýsu, en um 566 tonn voru í boði sem er 197 tonnum minna en vikuna á undan, og fengust 159,26 kr/kg fyrir slægða ýsu. Viku áður fengust 136,23 krónur fyrir sama magn. Næstmest seldist af þorski eða 376 tonn, sem er um tvöfalt minna magn en seldist vikuna áður en þá var framboðið mjög gott, að mati Fiskifrétta. Fyrir slægðan þorsk fékkst 221,74 kr/kg en viku áður stóð kílóverðið í 234,21 krónu. Meðal annarra tegunda sem seldust í meira en 20 tonnum voru steinbítur, hlýri, skarkoli, gullkarfi, keila, skötuselur og ufsi.
Viðskipti Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Fleiri fréttir Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sjá meira