Auki vægi erlendra skuldabréfa 22. september 2006 00:01 Stefán B. Gunnlaugsson MYND/Örlygur Stefán B. Gunnlaugsson, sérfræðingur hjá Íslenskum verðbréfum og aðstoðarprófessor við Háskólann á Akureyri, segir að alþjóðleg skuldabréf ættu að vega meira í heildareignum lífeyrissjóðanna. Hlutfallið er rúmt þrjú prósent af heildareignum lífeyrissjóðanna en hann telur æskilegt að það fari í tíu til fimmtán prósent. „Ástæðan er kannski ekkert óeðlileg því að raunávöxtun erlendra skuldabréfa hefur verið léleg ef menn eyða ekki út gengisáhættu. Ávöxtunin hefur verið innan við tvö prósent,“ segir Stefán, en hann var meðal frummælenda á ráðstefnu sem Íslensk verðbréf og Standard Life Investment stóðu að fyrir fagfjárfesta á Akureyri. Ef gengisáhættu væri sleppt hefðu erlend skuldabréf skilað 5,5-6 prósenta raunávöxtun að meðaltali sem er viðunandi. Því gæti verið mikill ávinningur að fjárfesta í erlendum skuldabréfum að mati Stefáns. Raunávöxtun af innlendum skuldabréfum hefur verið mjög góð síðustu tíu til fimmtán árin en horfur eru á því að hún fari lækkandi. Stefán býst við því að ef fagfjárfestar sjái fram á lækkandi ávöxtun þá hljóti menn að horfa á erlend skuldabréf í auknum mæli, þá einkum bandarísk, evrópsk og japönsk. Stefán bendir ennfremur á að kaup á erlendum skuldabréfum dreifi áhættu í eignasafni lífeyrissjóðanna. Viðskipti Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira
Stefán B. Gunnlaugsson, sérfræðingur hjá Íslenskum verðbréfum og aðstoðarprófessor við Háskólann á Akureyri, segir að alþjóðleg skuldabréf ættu að vega meira í heildareignum lífeyrissjóðanna. Hlutfallið er rúmt þrjú prósent af heildareignum lífeyrissjóðanna en hann telur æskilegt að það fari í tíu til fimmtán prósent. „Ástæðan er kannski ekkert óeðlileg því að raunávöxtun erlendra skuldabréfa hefur verið léleg ef menn eyða ekki út gengisáhættu. Ávöxtunin hefur verið innan við tvö prósent,“ segir Stefán, en hann var meðal frummælenda á ráðstefnu sem Íslensk verðbréf og Standard Life Investment stóðu að fyrir fagfjárfesta á Akureyri. Ef gengisáhættu væri sleppt hefðu erlend skuldabréf skilað 5,5-6 prósenta raunávöxtun að meðaltali sem er viðunandi. Því gæti verið mikill ávinningur að fjárfesta í erlendum skuldabréfum að mati Stefáns. Raunávöxtun af innlendum skuldabréfum hefur verið mjög góð síðustu tíu til fimmtán árin en horfur eru á því að hún fari lækkandi. Stefán býst við því að ef fagfjárfestar sjái fram á lækkandi ávöxtun þá hljóti menn að horfa á erlend skuldabréf í auknum mæli, þá einkum bandarísk, evrópsk og japönsk. Stefán bendir ennfremur á að kaup á erlendum skuldabréfum dreifi áhættu í eignasafni lífeyrissjóðanna.
Viðskipti Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira