Dregur ályktanir lögreglu í efa 25. september 2006 06:45 Einar Magnús Magnússon Hæpið er að tala um að umferðarátakið Nú segjum við Stopp sé ekki að skila sér til ökumanna þótt fleiri séu nú stöðvaðir fyrir hraðakstur en áður. Þetta segir Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu, um ályktanir lögreglu um að átakið sé ekki að skila sér til ökumanna. Einar Magnús telur að ekki þurfi að þýða að hraðakstur hafi aukist þó fleiri séu teknir. Ekki sé hægt að leggja dóm á alla ökumenn þó að einhverjir einstaklingar hafi ekki látið segjast. Verið sé að kanna niðurstöður umferðargreina Vegagerðarinnar um þessi mál. UMFERÐ Upplýsingafulltrúi umferðarstofu segir tómt mál að tala um að hraðakstur hafi aukist þó að fleiri séu gripnir á of miklum hraða en áður. „Því miður er fólk úti í umferðinni sem virðist ekki vera viðbjargandi. Við vitum að þær aðgerðir sem nú hefur verið gripið til ná sjaldnast eyrum þeirra forhertustu í umferðinni," segir Einar. Hann telur að aukna löggæslu og hert viðurlög við síendurteknum glæpum í umferðinni þurfi til að ná til þess hóps. Ótal dæmi séu um að réttarkerfið hafi brugðist í þessum málum og úr því þurfi að bæta. „Með auknu umferðareftirliti kemst upp um fleiri sem aka hratt. Það þarf þó ekki að þýða að hraðakstur hafi aukist frekar en að dregið hafi úr honum með minna eftirliti," segir Magnús. Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Innlent Fleiri fréttir Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Sjá meira
Hæpið er að tala um að umferðarátakið Nú segjum við Stopp sé ekki að skila sér til ökumanna þótt fleiri séu nú stöðvaðir fyrir hraðakstur en áður. Þetta segir Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu, um ályktanir lögreglu um að átakið sé ekki að skila sér til ökumanna. Einar Magnús telur að ekki þurfi að þýða að hraðakstur hafi aukist þó fleiri séu teknir. Ekki sé hægt að leggja dóm á alla ökumenn þó að einhverjir einstaklingar hafi ekki látið segjast. Verið sé að kanna niðurstöður umferðargreina Vegagerðarinnar um þessi mál. UMFERÐ Upplýsingafulltrúi umferðarstofu segir tómt mál að tala um að hraðakstur hafi aukist þó að fleiri séu gripnir á of miklum hraða en áður. „Því miður er fólk úti í umferðinni sem virðist ekki vera viðbjargandi. Við vitum að þær aðgerðir sem nú hefur verið gripið til ná sjaldnast eyrum þeirra forhertustu í umferðinni," segir Einar. Hann telur að aukna löggæslu og hert viðurlög við síendurteknum glæpum í umferðinni þurfi til að ná til þess hóps. Ótal dæmi séu um að réttarkerfið hafi brugðist í þessum málum og úr því þurfi að bæta. „Með auknu umferðareftirliti kemst upp um fleiri sem aka hratt. Það þarf þó ekki að þýða að hraðakstur hafi aukist frekar en að dregið hafi úr honum með minna eftirliti," segir Magnús.
Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Innlent Fleiri fréttir Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Sjá meira