Eru rafknúnu ruslagámarnir öruggir við þitt fyrirtæki? 27. september 2006 00:01 Að þessu sinni verða rafknúnir ruslagámar gerðir að umræðuefni vikunnar. Á liðnum árum hef ég fengið upphringingar frá fólki víðs vegar um landið sem hefur séð börn vera að fikta í rafknúnum ruslagámum fyrir utan ýmis fyrirtæki. Þess er skemmst að minnast þegar tveir drengir létust í Svíþjóð fyrir nokkrum árum í blaðagámi, en þeir höfðu skriðið inn í hann og komust ekki út. Skömmu síðar var gámurinn tæmdur í bíl með pressubúnaði og þeir krömdust til dauða. Litlu munaði að dauðaslys yrði hér á landi þegar drengur fór upp í rafknúinn gám. Það var fyrir tilviljun að starfsmaður kom að og tókst honum að losa drenginn. Drengurinn var hættur að anda þegar komið var að honum og hóf starfsmaðurinn endurlífgun sem bjargaði lífi hans. Stundum ofmetum við stálpuð börn, teljum að þau eigi að vita um allar hættur eins og við. Staðreyndin er sú að börn hafa ekki þroska og getu til að forðast hættur fyrr en við 12 ára aldur. Rafknúnir ruslagámar virka á börn eins og spennandi leiktæki en þau sjá engar hættur. Ekki má gleyma því að talsvert er um einelti og það mætti sjá það fyrir að einhverjum börnum gæti dottið í hug að nota slíkan gám til þeirra verka með skelfilegum afleiðingum. Önnur ástæða fyrir áhuga barnanna á gámunum er verðmætaleit. Þegar slysið varð í Svíþjóð höfðu tugir foreldra samband og sögðu frá því að þeir hefðu komist á snoður um að börnin væru að fara í gámana því þar væri ýmislegt áhugavert að finna. Herdís L. Storgaard Forstöðumaður Sjóvá Forvarnahúss Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Að þessu sinni verða rafknúnir ruslagámar gerðir að umræðuefni vikunnar. Á liðnum árum hef ég fengið upphringingar frá fólki víðs vegar um landið sem hefur séð börn vera að fikta í rafknúnum ruslagámum fyrir utan ýmis fyrirtæki. Þess er skemmst að minnast þegar tveir drengir létust í Svíþjóð fyrir nokkrum árum í blaðagámi, en þeir höfðu skriðið inn í hann og komust ekki út. Skömmu síðar var gámurinn tæmdur í bíl með pressubúnaði og þeir krömdust til dauða. Litlu munaði að dauðaslys yrði hér á landi þegar drengur fór upp í rafknúinn gám. Það var fyrir tilviljun að starfsmaður kom að og tókst honum að losa drenginn. Drengurinn var hættur að anda þegar komið var að honum og hóf starfsmaðurinn endurlífgun sem bjargaði lífi hans. Stundum ofmetum við stálpuð börn, teljum að þau eigi að vita um allar hættur eins og við. Staðreyndin er sú að börn hafa ekki þroska og getu til að forðast hættur fyrr en við 12 ára aldur. Rafknúnir ruslagámar virka á börn eins og spennandi leiktæki en þau sjá engar hættur. Ekki má gleyma því að talsvert er um einelti og það mætti sjá það fyrir að einhverjum börnum gæti dottið í hug að nota slíkan gám til þeirra verka með skelfilegum afleiðingum. Önnur ástæða fyrir áhuga barnanna á gámunum er verðmætaleit. Þegar slysið varð í Svíþjóð höfðu tugir foreldra samband og sögðu frá því að þeir hefðu komist á snoður um að börnin væru að fara í gámana því þar væri ýmislegt áhugavert að finna. Herdís L. Storgaard Forstöðumaður Sjóvá Forvarnahúss
Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira