Banka upp á og vilja kaupa 5. október 2006 07:30 Við Lindargötu Eigendur nokkurra eldri húsa við Lindargötu hafa fengið kauptilboð. Myndin er úr safni. Íbúar nokkurra gamalla húsa við Lindargötu hafa fengið heimsóknir að undanförnu. Þar eru á ferðinni fulltrúar frá fyrirtæki sem kallast Skuggabyggð ehf. Erindi mannanna er að falast eftir kaupum á húsunum til þess að rífa þau og byggja ný. Tveir húseigendur sem Fréttablaðið ræddi við sögðu að þeir hefðu fengið kauptilboð í hús sín og að tilboðið hefði átt að gilda í viku. Boðið væri markaðsverð í eignirnar og Eignaumboðið fasteignasala myndi sjá um gerð kaupsamninga. Kristinn B. Ragnarsson hjá fasteignasölunni sagði að í bígerð væri að hún sæi um gerð kaupsamninga ef af sölum yrði. Guðbjartur Ingibergsson athafnamaður, einn af eigendum Skuggabyggðar ehf., kannaðist í samtali við Fréttablaðið við að fyrirtækið hefði áhuga á að kaupa hús við Lindargötuna, en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. „Ég á þarna nokkar lóðir,“ sagði hann og bætti við að hann hefði verið að festa kaup á þeim síðastliðin ár. Hann sagði að þessi lóðakaup væru eins og hver önnur viðskipti og kvaðst ekki svara Fréttablaðinu frekar. Innlent Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira
Íbúar nokkurra gamalla húsa við Lindargötu hafa fengið heimsóknir að undanförnu. Þar eru á ferðinni fulltrúar frá fyrirtæki sem kallast Skuggabyggð ehf. Erindi mannanna er að falast eftir kaupum á húsunum til þess að rífa þau og byggja ný. Tveir húseigendur sem Fréttablaðið ræddi við sögðu að þeir hefðu fengið kauptilboð í hús sín og að tilboðið hefði átt að gilda í viku. Boðið væri markaðsverð í eignirnar og Eignaumboðið fasteignasala myndi sjá um gerð kaupsamninga. Kristinn B. Ragnarsson hjá fasteignasölunni sagði að í bígerð væri að hún sæi um gerð kaupsamninga ef af sölum yrði. Guðbjartur Ingibergsson athafnamaður, einn af eigendum Skuggabyggðar ehf., kannaðist í samtali við Fréttablaðið við að fyrirtækið hefði áhuga á að kaupa hús við Lindargötuna, en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. „Ég á þarna nokkar lóðir,“ sagði hann og bætti við að hann hefði verið að festa kaup á þeim síðastliðin ár. Hann sagði að þessi lóðakaup væru eins og hver önnur viðskipti og kvaðst ekki svara Fréttablaðinu frekar.
Innlent Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira