Atvinnuhvalveiðar hófust á miðnætti 18. október 2006 03:30 Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra tók í gær ákvörðun í samráði við ríkisstjórnina um að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni að nýju. Hann segir langtímahagsmuni þjóðarinnar vera mikla og augljósa. Hval 9, skipi Hvals hf., var haldið til veiða um hádegisbil í gær en bilaði. Einar segist fullviss um að rétt sé að hefja hvalveiðar nú og óttast ekki að skaði hljótist af. „Ég geri ekki lítið úr því að þetta geti haft neikvæð áhrif til skemmri tíma en langtímahagsmunirnir eru augljósir.“ Stjórnarandstaðan tók yfirlýsingunni misjafnlega. Vinstri-grænir lýstu sig mótfallna atvinnuhvalveiðum en Frjálslyndi flokkurinn taldi níu langreyðar allt of lítinn kvóta. Samfylkingin var varkár í yfirlýsingum. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segist hafa beðið lengi eftir veiðileyfi en ekkert vita um hvað sautján ára löng biðin hafi kostað fyrirtækið. „Blessaður spurðu ekki að því. Ef maður reiknaði það allt saman út þá yrði maður brjálaður.“ Frode Pleym, talsmaður Grænfriðunga, segir að ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að hefja atvinnuhvalveiðar að nýju séu fyrst og fremst sorglegar fréttir og segi ekkert um vilja íslensku þjóðarinnar. „Ég er þeirrar skoðunar að þetta sé tilgangslaus æfing því það er enginn markaður fyrir þetta kjöt, hvorki á Íslandi né annars staðar,“ sagði Árni Finnsson. „Ég skil ekki hvað sjávarútvegsráðherra gengur til. Ég hélt að hann hefði brýnni verkefnum að sinna en áhugamálum Kristjáns Loftssonar.“ Innlent Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra tók í gær ákvörðun í samráði við ríkisstjórnina um að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni að nýju. Hann segir langtímahagsmuni þjóðarinnar vera mikla og augljósa. Hval 9, skipi Hvals hf., var haldið til veiða um hádegisbil í gær en bilaði. Einar segist fullviss um að rétt sé að hefja hvalveiðar nú og óttast ekki að skaði hljótist af. „Ég geri ekki lítið úr því að þetta geti haft neikvæð áhrif til skemmri tíma en langtímahagsmunirnir eru augljósir.“ Stjórnarandstaðan tók yfirlýsingunni misjafnlega. Vinstri-grænir lýstu sig mótfallna atvinnuhvalveiðum en Frjálslyndi flokkurinn taldi níu langreyðar allt of lítinn kvóta. Samfylkingin var varkár í yfirlýsingum. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segist hafa beðið lengi eftir veiðileyfi en ekkert vita um hvað sautján ára löng biðin hafi kostað fyrirtækið. „Blessaður spurðu ekki að því. Ef maður reiknaði það allt saman út þá yrði maður brjálaður.“ Frode Pleym, talsmaður Grænfriðunga, segir að ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að hefja atvinnuhvalveiðar að nýju séu fyrst og fremst sorglegar fréttir og segi ekkert um vilja íslensku þjóðarinnar. „Ég er þeirrar skoðunar að þetta sé tilgangslaus æfing því það er enginn markaður fyrir þetta kjöt, hvorki á Íslandi né annars staðar,“ sagði Árni Finnsson. „Ég skil ekki hvað sjávarútvegsráðherra gengur til. Ég hélt að hann hefði brýnni verkefnum að sinna en áhugamálum Kristjáns Loftssonar.“
Innlent Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Sjá meira