Tryggingarálag lækkar enn 18. október 2006 06:30 Tryggingarálag á fimm ára skuldabréf bankanna (CDS) heldur áfram að lækka líkt og þróunin hefur verið síðustu vikur. Lækkunin fór heldur skarpar af stað hjá Landsbanka Íslands og Glitni í haust en hjá Kaupþingi. Síðan um mánaðamót hefur álagið á bréf Kaupþings hins vegar lækkað hraðar en hjá hinum. Álagið er mest á bréf Kaupþings, 54 punktar á mánudag, en minnst á bréf Glitnis, 36 punktar. Álagið á skuldabréf Landsbankans er svo 48 punktar. Ef horft er á breytinguna frá því í lok síðasta mánaðar er hún hins vegar mest hjá Kaupþingi sem 27. september var með 71 punkts álag á skuldabréf sín. Lækkunin nemur því 17 punktum. Til samanburðar hefur tryggingarálag á skuldabréf Glitnis lækkað um 9 punkta á sama tímabili og um 8 punkta á skuldabréf Landsbankans. Álagið á bréf bankanna er því núna komið undir það sem var áður en umræða erlendra greiningaraðila um íslenskt hagkerfi og aðstæður bankanna fór á flug í upphafi síðasta árs. Sérfræðingar telja þó ólíklegt að bankarnir nái í bráð jafngóðum kjörum á skuldabréfamarkaði í Evrópu og buðust í fyrra, en gera engu að síður ráð fyrir hægum bata áfram. Talið er að lækkun nýliðinna daga megi að hluta til rekja til vel heppnaðra skuldabréfaútgáfu bankanna á mörkuðum utan Evrópu. Mikil eftirspurn hefur verið eftir bréfum í Bandaríkjunum og nú síðast gaf Kaupþing út skuldabréf í Japan fyrir jafnvirði 29 milljarða króna. Viðskipti Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Sjá meira
Tryggingarálag á fimm ára skuldabréf bankanna (CDS) heldur áfram að lækka líkt og þróunin hefur verið síðustu vikur. Lækkunin fór heldur skarpar af stað hjá Landsbanka Íslands og Glitni í haust en hjá Kaupþingi. Síðan um mánaðamót hefur álagið á bréf Kaupþings hins vegar lækkað hraðar en hjá hinum. Álagið er mest á bréf Kaupþings, 54 punktar á mánudag, en minnst á bréf Glitnis, 36 punktar. Álagið á skuldabréf Landsbankans er svo 48 punktar. Ef horft er á breytinguna frá því í lok síðasta mánaðar er hún hins vegar mest hjá Kaupþingi sem 27. september var með 71 punkts álag á skuldabréf sín. Lækkunin nemur því 17 punktum. Til samanburðar hefur tryggingarálag á skuldabréf Glitnis lækkað um 9 punkta á sama tímabili og um 8 punkta á skuldabréf Landsbankans. Álagið á bréf bankanna er því núna komið undir það sem var áður en umræða erlendra greiningaraðila um íslenskt hagkerfi og aðstæður bankanna fór á flug í upphafi síðasta árs. Sérfræðingar telja þó ólíklegt að bankarnir nái í bráð jafngóðum kjörum á skuldabréfamarkaði í Evrópu og buðust í fyrra, en gera engu að síður ráð fyrir hægum bata áfram. Talið er að lækkun nýliðinna daga megi að hluta til rekja til vel heppnaðra skuldabréfaútgáfu bankanna á mörkuðum utan Evrópu. Mikil eftirspurn hefur verið eftir bréfum í Bandaríkjunum og nú síðast gaf Kaupþing út skuldabréf í Japan fyrir jafnvirði 29 milljarða króna.
Viðskipti Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Sjá meira