Gert fyrir erlenda sjófarendur 19. október 2006 05:00 Coast guard Varðskipið Týr er merkt upp á ensku í stað íslensku. MYND/Anton Ara Páli Kristinssyni, forstöðumanni Íslenskrar málstöðvar, þykir miður að á varðskipinu Tý standi Coast Guard í stað íslenskrar áletrunar. Skipið er nýkomið úr slipp í Póllandi en þegar það hélt utan stóð á því Landhelgisgæslan. Jóhann Baldursson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir skipið merkt upp á ensku til að auðvelda útlendingum að þekkja það. „Íslendingar þekkja varðskipin en þetta er gert fyrir útlendinga sem fara um lögsöguna.“ Ari Páll Kristinsson segir þetta miður þar sem varðskip séu á vissan hátt framlína íslenska ríkisins. „Því er svolítið sérstakt að þeim sem sigla inn í íslensku landhelgina skuli vera heilsað á tungumáli sem ekki er opinbert í þessu ríki.“ Ari Páll veltir einnig fyrir sér hversu vel þetta gagnist erlendum sjófarendum. „Það er spurning hversu vel Spánverjar eða Lettar, svo dæmi séu tekin, skilja enskuna; hvort þeir skilji hana eitthvað betur en íslenskuna.“ Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokks, hefur sent dómsmálaráðherra fyrirspurn um málið. Hann spyr hverju enska merkingin sæti og hvort lögreglubílar og lögreglustöðvar verði framvegis merkt á ensku. Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Sjá meira
Ara Páli Kristinssyni, forstöðumanni Íslenskrar málstöðvar, þykir miður að á varðskipinu Tý standi Coast Guard í stað íslenskrar áletrunar. Skipið er nýkomið úr slipp í Póllandi en þegar það hélt utan stóð á því Landhelgisgæslan. Jóhann Baldursson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir skipið merkt upp á ensku til að auðvelda útlendingum að þekkja það. „Íslendingar þekkja varðskipin en þetta er gert fyrir útlendinga sem fara um lögsöguna.“ Ari Páll Kristinsson segir þetta miður þar sem varðskip séu á vissan hátt framlína íslenska ríkisins. „Því er svolítið sérstakt að þeim sem sigla inn í íslensku landhelgina skuli vera heilsað á tungumáli sem ekki er opinbert í þessu ríki.“ Ari Páll veltir einnig fyrir sér hversu vel þetta gagnist erlendum sjófarendum. „Það er spurning hversu vel Spánverjar eða Lettar, svo dæmi séu tekin, skilja enskuna; hvort þeir skilji hana eitthvað betur en íslenskuna.“ Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokks, hefur sent dómsmálaráðherra fyrirspurn um málið. Hann spyr hverju enska merkingin sæti og hvort lögreglubílar og lögreglustöðvar verði framvegis merkt á ensku.
Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Sjá meira