Veikir stöðu Íslands í málinu 20. október 2006 06:30 Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra Yfirlýsingar hennar um hvalveiðar eru sagðar veikja stöðu Íslands á alþjóðavettvangi. Fyrirvari sem Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra setti við hvalveiðar kom stjórnarandstæðingum í opna skjöldu og var ræddur á Alþingi í gær. Jónína sagðist í Fréttablaðinu í gær óttast um trúverðugleika og ímynd í umhverfislegu tilliti. Trúverðugleikinn gæti veikst. Sigurjón Þórðarson Frjálslynda flokknum, sem styður hvalveiðarnar, sagði orð Jónínu hafa veikt stöðu Íslands í málinu. Hann gagnrýndi einnig afstöðu hinna stjórnarandstöðuflokkanna og kvað stöðuna sterkari ef þeir væru samstíga fylgjendum málins. Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, sagði margt óupplýst varðandi hvalveiðarnar og spurði hvort ekki væri samstaða um þær í ríkisstjórn. Mörður Árnason Samfylkingunni velti afstöðu Jónínu einnig fyrir sér. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra sagði málið einfalt, ákvörðun um hvalveiðar hefði verið kynnt í ríkisstjórn og stjórnin stæði að baki henni. Þá sagði hann eðlilegar skýringar á að Hvalur hf. hefði ekki fengið leyfi til vinnslu kjöts í hvalstöðinni í Hvalfirði; ýmis praktísk mál gætu komið upp þegar veiðar væru hafnar á nýjan leik eftir tuttugu ára hlé. „Hvalur er að ljúka við að uppfylla skilyrði sem sett eru og það er ekkert óeðlilegt við það.“ Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sjá meira
Fyrirvari sem Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra setti við hvalveiðar kom stjórnarandstæðingum í opna skjöldu og var ræddur á Alþingi í gær. Jónína sagðist í Fréttablaðinu í gær óttast um trúverðugleika og ímynd í umhverfislegu tilliti. Trúverðugleikinn gæti veikst. Sigurjón Þórðarson Frjálslynda flokknum, sem styður hvalveiðarnar, sagði orð Jónínu hafa veikt stöðu Íslands í málinu. Hann gagnrýndi einnig afstöðu hinna stjórnarandstöðuflokkanna og kvað stöðuna sterkari ef þeir væru samstíga fylgjendum málins. Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, sagði margt óupplýst varðandi hvalveiðarnar og spurði hvort ekki væri samstaða um þær í ríkisstjórn. Mörður Árnason Samfylkingunni velti afstöðu Jónínu einnig fyrir sér. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra sagði málið einfalt, ákvörðun um hvalveiðar hefði verið kynnt í ríkisstjórn og stjórnin stæði að baki henni. Þá sagði hann eðlilegar skýringar á að Hvalur hf. hefði ekki fengið leyfi til vinnslu kjöts í hvalstöðinni í Hvalfirði; ýmis praktísk mál gætu komið upp þegar veiðar væru hafnar á nýjan leik eftir tuttugu ára hlé. „Hvalur er að ljúka við að uppfylla skilyrði sem sett eru og það er ekkert óeðlilegt við það.“
Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sjá meira