Full afköst nást árið 2008 22. október 2006 08:00 Á hnappnum Geir H. Haarde forsætisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur og Guðmundur Þóroddsson forstjóri voru samhentir þegar vélarnar voru ræstar. MYND/Stefán Hellisheiðarvirkjun, ný jarðvarmavirkjun Orkuveitu Reykjavíkur, var formlega gangsett í gær. Geir H. Haarde forsætisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, Masafumir Wani frá Mitshubishi-verksmiðjunum og Guðmundur Þóroddsson forstjóri fluttu ávörp í tilefni dagsins að viðstöddu fjölmenni. Framkvæmdir við Hellisheiðarvirkjun hafa gengið að óskum og tvær 45 megavatta aflvélar hafa verið keyrðar í tilraunaskyni undanfarnar vikur. 33 megavatta lágþrýstivél verður gangsett á næsta ári og fjórða og fimmta vélasamstæðan ári síðar. Framleiðsla á heitu vatni hefst árið 2009 og er virkjuninni ætlað að anna eftirspurn eftir heitu vatni til ársins 2025. Áætlað er að byggja rafstöð sem framleiðir 270–300 MWe af rafmagni og varmastöð sem afkastar allt að 400 MWth, með sama sniði og gufuaflsvirkjun fyrirtækisins á Nesjavöllum. Skipulag stöðvarhússins er þannig úr garði gert að í miðbyggingu er allt sem er sameiginlegt fyrir allt orkuverið, en hver framleiðslueining verður í sjálfstæðum einingum út frá miðbyggingunni. Vélasalir rafmagnsframleiðslu ganga til suðurs frá miðbyggingunni en varmastöðin til norðurs. Í tengslum við nýtingu jarðvarmans á Hengilssvæðinu hefur Orkuveita Reykjavíkur staðið fyrir umfangsmikilli göngu- og reiðstígagerð á svæðinu. Þá hefur svæðið verið merkt til glöggvunar fyrir ferðafólk og gefin út kort af því. Loks hefur verið auglýst samkeppni um gerð nýs útilistaverks við stöðvarhús Hellisheiðarvirkjunar. Innlent Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sjá meira
Hellisheiðarvirkjun, ný jarðvarmavirkjun Orkuveitu Reykjavíkur, var formlega gangsett í gær. Geir H. Haarde forsætisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, Masafumir Wani frá Mitshubishi-verksmiðjunum og Guðmundur Þóroddsson forstjóri fluttu ávörp í tilefni dagsins að viðstöddu fjölmenni. Framkvæmdir við Hellisheiðarvirkjun hafa gengið að óskum og tvær 45 megavatta aflvélar hafa verið keyrðar í tilraunaskyni undanfarnar vikur. 33 megavatta lágþrýstivél verður gangsett á næsta ári og fjórða og fimmta vélasamstæðan ári síðar. Framleiðsla á heitu vatni hefst árið 2009 og er virkjuninni ætlað að anna eftirspurn eftir heitu vatni til ársins 2025. Áætlað er að byggja rafstöð sem framleiðir 270–300 MWe af rafmagni og varmastöð sem afkastar allt að 400 MWth, með sama sniði og gufuaflsvirkjun fyrirtækisins á Nesjavöllum. Skipulag stöðvarhússins er þannig úr garði gert að í miðbyggingu er allt sem er sameiginlegt fyrir allt orkuverið, en hver framleiðslueining verður í sjálfstæðum einingum út frá miðbyggingunni. Vélasalir rafmagnsframleiðslu ganga til suðurs frá miðbyggingunni en varmastöðin til norðurs. Í tengslum við nýtingu jarðvarmans á Hengilssvæðinu hefur Orkuveita Reykjavíkur staðið fyrir umfangsmikilli göngu- og reiðstígagerð á svæðinu. Þá hefur svæðið verið merkt til glöggvunar fyrir ferðafólk og gefin út kort af því. Loks hefur verið auglýst samkeppni um gerð nýs útilistaverks við stöðvarhús Hellisheiðarvirkjunar.
Innlent Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sjá meira