Reynt að koma höggi á Björn 22. október 2006 06:45 geir h. haarde Sagði samstarf sitt við dómsmálaráðherra óaðfinnanlegt. MYND/Daníel Geir H. Haarde forsætisráðherra segir ásökun Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi utanríkisráðherra Alþýðuflokksins, um að hann hefði verið hleraður alvarlega og beinast óbeint að Sjálfstæðisflokknum, sem var samstarfsflokkur Alþýðuflokksins á þeim tíma. Segir Geir að reynt sé að gera Sjálfstæðisflokkinn og forsvarsmenn hans tortryggilega. Kom þetta fram í máli Geirs á opnum fundi í Valhöll í gærmorgun. Geir sagði sérstaklega ógeðfellt að svo virðist sem reynt sé að koma höggi á Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og að sér læðist sá grunur að það sé í tengslum við prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fram fer um næstu helgi. Björn sækist þar eftir öðru sæti. Geir áréttaði að hið svokallaða hleranamál skiptist í raun í tvö mál. Annars vegar sé um að ræða hleranir á tímum kalda stríðsins en sérstakur hópur manna vinnur nú að því að finna út hvernig opna megi fyrir aðgang fræðimanna í gögn frá þessu tímabili. Hins vegar haldi Jón Baldvin og Árni Páll Árnason, fyrrverandi starfsmaður á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, því fram að þeir hafi verið hleraðir á fyrri hluta tíunda áratugarins og sé það mál í rannsókn hjá ríkissaksóknara eins og vera bæri. Geir sagði það vera umhugsunarefni hvers vegna Jón Baldvin, sem var stjórnvald á þessum tíma, hafi ekki látið aðra í ríkisstjórninni vita af hlerununum. Innlent Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Sjá meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra segir ásökun Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi utanríkisráðherra Alþýðuflokksins, um að hann hefði verið hleraður alvarlega og beinast óbeint að Sjálfstæðisflokknum, sem var samstarfsflokkur Alþýðuflokksins á þeim tíma. Segir Geir að reynt sé að gera Sjálfstæðisflokkinn og forsvarsmenn hans tortryggilega. Kom þetta fram í máli Geirs á opnum fundi í Valhöll í gærmorgun. Geir sagði sérstaklega ógeðfellt að svo virðist sem reynt sé að koma höggi á Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og að sér læðist sá grunur að það sé í tengslum við prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fram fer um næstu helgi. Björn sækist þar eftir öðru sæti. Geir áréttaði að hið svokallaða hleranamál skiptist í raun í tvö mál. Annars vegar sé um að ræða hleranir á tímum kalda stríðsins en sérstakur hópur manna vinnur nú að því að finna út hvernig opna megi fyrir aðgang fræðimanna í gögn frá þessu tímabili. Hins vegar haldi Jón Baldvin og Árni Páll Árnason, fyrrverandi starfsmaður á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, því fram að þeir hafi verið hleraðir á fyrri hluta tíunda áratugarins og sé það mál í rannsókn hjá ríkissaksóknara eins og vera bæri. Geir sagði það vera umhugsunarefni hvers vegna Jón Baldvin, sem var stjórnvald á þessum tíma, hafi ekki látið aðra í ríkisstjórninni vita af hlerununum.
Innlent Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Sjá meira