Slúðurblöð gefa falska mynd 31. október 2006 04:30 Maria Jolanta Polanska Pólverjar sem koma skyndilega og óhugsað til Íslands hafa oft verið atvinnulausir lengi í Póllandi. Maria Jolanta Polanska, túlkur í Alþjóðahúsi, segir að þetta fólk hafi ekki mikla skólagöngu að baki, sé frá litlum þorpum og komi hingað í leit að betra lífi. Pólsk slúðurblöð eiga sinn þátt í því að æsa leikinn með skrifum um betra líf og kjör í útlöndum. Maria segist hafa lesið viðtal við Pólverja sem hafi búið hér í tvö ár og hafi lýst því hvernig hann byggi í 140 fermetra húsnæði, æki fínum bíl og færi tvisvar á ári til sólarlanda. „Það er satt að hann býr í svona húsnæði og ekur á svona bíl en hann gleymdi að segja það að konan sem hann giftist hér er búin að búa hér í fimmtán ár og var rosalega dugleg og var alltaf í þrefaldri vinnu. En fólk sem les þetta trúir svona sögum og veit ekki að á bak við húsnæðið er 25 eða 40 ára lán,“ segir hún. Dæmi eru um að fólk komi með ferðatöskurnar sínar beint í Alþjóðahús frá flugvellinum og spyrji um vinnu og húsnæði, að sögn Mariu, og hér eru líka Pólverjar sem hafa verið plataðir hingað gegnum starfsmannaleigur á fölskum forsendum. „Oft eru Pólverjar Pólverjum verstir,“ segir Maria Jolanta. Innlent Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira
Pólverjar sem koma skyndilega og óhugsað til Íslands hafa oft verið atvinnulausir lengi í Póllandi. Maria Jolanta Polanska, túlkur í Alþjóðahúsi, segir að þetta fólk hafi ekki mikla skólagöngu að baki, sé frá litlum þorpum og komi hingað í leit að betra lífi. Pólsk slúðurblöð eiga sinn þátt í því að æsa leikinn með skrifum um betra líf og kjör í útlöndum. Maria segist hafa lesið viðtal við Pólverja sem hafi búið hér í tvö ár og hafi lýst því hvernig hann byggi í 140 fermetra húsnæði, æki fínum bíl og færi tvisvar á ári til sólarlanda. „Það er satt að hann býr í svona húsnæði og ekur á svona bíl en hann gleymdi að segja það að konan sem hann giftist hér er búin að búa hér í fimmtán ár og var rosalega dugleg og var alltaf í þrefaldri vinnu. En fólk sem les þetta trúir svona sögum og veit ekki að á bak við húsnæðið er 25 eða 40 ára lán,“ segir hún. Dæmi eru um að fólk komi með ferðatöskurnar sínar beint í Alþjóðahús frá flugvellinum og spyrji um vinnu og húsnæði, að sögn Mariu, og hér eru líka Pólverjar sem hafa verið plataðir hingað gegnum starfsmannaleigur á fölskum forsendum. „Oft eru Pólverjar Pólverjum verstir,“ segir Maria Jolanta.
Innlent Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira