Hús á Skólavörðustíg verður lækkað 2. nóvember 2006 05:30 Skólavörðustígur 13. Sameina á húsin tvö og lækka húsið til hægri til samræmis við hitt húsið. Punktalínurnar sýna núverandi útlínur efstu hæðarinnar en óbrotna línan hvernig ætlunin er að húsið líti út. mynd/argos arkitektar „Komið hefur verið til móts við athugasemdir sem fram komu við grenndarkynningu með því að lækka efra húsið og bakhúsið um eina hæð, sem telst nú nokkur nýlunda í byggingamálum borgarinnar,“ segir Stefán Örn Stefánsson arkitekt sem hannað hefur breytingar og viðbyggingu við húsin á Skólavörðustíg 13 og 13a. Bæði húsin eru í eigu Fjárfestingarfélagsins Eyris ehf. sem með sameiningu lóðanna og þar með húsanna hyggst nota það fyrir starfsemi sína á þremur hæðum. Efra húsinu verður breytt til samræmis við neðra húsið og til samræmis við upprunalega glugga. „Efra húsið verður lækkað um eina hæð og hæðirnar verða tengdar saman. Byggt verður nýtt stigahús baka til og yfir þrjú bílastæði sem þar eru. Nýbyggingin veldur ekki sólarskugga nema á bílastæðin á baklóðinni yfir hádaginn og þegar líður á daginn taka aðrar byggingar við sem skuggavaldar á þessum slóðum,“ segir Stefán Örn sem telur það ekki gefa rétta mynd af væntanlegri þriggja hæða viðbyggingu að kalla hana „háhýsi“ líkt og eigendir verslunarinnar 12 Tóna á næstu lóð hafi gert í Fréttablaðinu á mánudag. Þeir segjast hafa áhyggjur af framtíð tónleikahalds í bakgarði verslunarinnar. „Í viðræðum við þá hefur meðal annars komið fram að nota megi vegginn á lóðamörkunum til að bæta aðstöðu til tónleikahalds utan dyra svo ekki þurfi að fella þá niður vegna veðurs,“ segir Stefán Örn. Innlent Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Fleiri fréttir Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Sjá meira
„Komið hefur verið til móts við athugasemdir sem fram komu við grenndarkynningu með því að lækka efra húsið og bakhúsið um eina hæð, sem telst nú nokkur nýlunda í byggingamálum borgarinnar,“ segir Stefán Örn Stefánsson arkitekt sem hannað hefur breytingar og viðbyggingu við húsin á Skólavörðustíg 13 og 13a. Bæði húsin eru í eigu Fjárfestingarfélagsins Eyris ehf. sem með sameiningu lóðanna og þar með húsanna hyggst nota það fyrir starfsemi sína á þremur hæðum. Efra húsinu verður breytt til samræmis við neðra húsið og til samræmis við upprunalega glugga. „Efra húsið verður lækkað um eina hæð og hæðirnar verða tengdar saman. Byggt verður nýtt stigahús baka til og yfir þrjú bílastæði sem þar eru. Nýbyggingin veldur ekki sólarskugga nema á bílastæðin á baklóðinni yfir hádaginn og þegar líður á daginn taka aðrar byggingar við sem skuggavaldar á þessum slóðum,“ segir Stefán Örn sem telur það ekki gefa rétta mynd af væntanlegri þriggja hæða viðbyggingu að kalla hana „háhýsi“ líkt og eigendir verslunarinnar 12 Tóna á næstu lóð hafi gert í Fréttablaðinu á mánudag. Þeir segjast hafa áhyggjur af framtíð tónleikahalds í bakgarði verslunarinnar. „Í viðræðum við þá hefur meðal annars komið fram að nota megi vegginn á lóðamörkunum til að bæta aðstöðu til tónleikahalds utan dyra svo ekki þurfi að fella þá niður vegna veðurs,“ segir Stefán Örn.
Innlent Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Fleiri fréttir Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Sjá meira