Dýrari þjónusta fyrir aldraða 6. nóvember 2006 06:45 Félag eldri borgara í Reykjavík segir leiðréttingu á kjörum sem tók gildi í sumar vegna verðbólgu að mestu hverfa við hækkanirnar. Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu, félagsstarf, fæði og veitingar í félagsstarfi og þjónustugjöld í þjónustuíbúðum aldraðra í Reykjavík mun hækka um tæp níu prósent næstu áramót samkvæmt samþykkt velferðarráðs Reykjavíkurborgar. Í bókun meirihluta ráðsins segir að hækkun vísitölu hafi verið vanáætluð í fjárhagsáætlun ársins 2006 og 4,4 prósent hafi vantað upp á hækkun gjaldskráa í fyrra. Félag eldri borgara í Reykjavík lýsir yfir undrun og vonbrigði með hækkanirnar. Margrét Margeirsdóttir, formaður félagsins, segir borgarstjórnarmeirihlutann ekki standa við yfirlýsingar sínar frá í vor um að bæta kjör aldraðra. ¿Örvænting er í fólki sem hefur verið að hringja í mig og sér ekki fram á að hafa efni á þjónustu sem það hafi þörf fyrir.¿ Jórunn Frímannsdóttir, formaður velferðarráðs, segir þessar hækkanir nauðsynlegar til að ekki þurfi að draga úr þjónustunni og bætir við að verið sé að auka þjónustu við aldraða til dæmis með akstursþjónustu og skipulögðum heimsóknum. Jórunn tekur fram að þeir sem séu á strípuðum bótum og lægstu laununum greiði ekki fyrir heimaþjónustu. "Hækkunin á því ekki að bitna á þeim sem verst eru settir." Spurð um hvort einhverjir lendi hugsanlega utan þess hóps en hafi samt ekki efni á þjónustu telur hún það ekki vera og því þurfi ekki að skoða það sérstaklega. Innlent Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu, félagsstarf, fæði og veitingar í félagsstarfi og þjónustugjöld í þjónustuíbúðum aldraðra í Reykjavík mun hækka um tæp níu prósent næstu áramót samkvæmt samþykkt velferðarráðs Reykjavíkurborgar. Í bókun meirihluta ráðsins segir að hækkun vísitölu hafi verið vanáætluð í fjárhagsáætlun ársins 2006 og 4,4 prósent hafi vantað upp á hækkun gjaldskráa í fyrra. Félag eldri borgara í Reykjavík lýsir yfir undrun og vonbrigði með hækkanirnar. Margrét Margeirsdóttir, formaður félagsins, segir borgarstjórnarmeirihlutann ekki standa við yfirlýsingar sínar frá í vor um að bæta kjör aldraðra. ¿Örvænting er í fólki sem hefur verið að hringja í mig og sér ekki fram á að hafa efni á þjónustu sem það hafi þörf fyrir.¿ Jórunn Frímannsdóttir, formaður velferðarráðs, segir þessar hækkanir nauðsynlegar til að ekki þurfi að draga úr þjónustunni og bætir við að verið sé að auka þjónustu við aldraða til dæmis með akstursþjónustu og skipulögðum heimsóknum. Jórunn tekur fram að þeir sem séu á strípuðum bótum og lægstu laununum greiði ekki fyrir heimaþjónustu. "Hækkunin á því ekki að bitna á þeim sem verst eru settir." Spurð um hvort einhverjir lendi hugsanlega utan þess hóps en hafi samt ekki efni á þjónustu telur hún það ekki vera og því þurfi ekki að skoða það sérstaklega.
Innlent Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira