IMF segir hagvöxt góðan í S-Ameríku 8. nóvember 2006 00:01 Alþjóða-gjaldeyrissjóðurinn segir stækkun Panamaskurðarins hafa mikil áhrif á efnahagslíf landa í Suður-Ameríku. MYND/AFP Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) segir verðhækkanir á hráolíu, aukin neysla á heimamarkaði og góð peningamálastjórn hafa komið löndum í Suður-Ameríku til góða og hafa uppfært hagvaxtarspá landanna. IMF spáir því nú að verðbólga í löndum Suður-Ameríku lækki um 25 punkta og verði 5 prósent á árinu í heild og að hagvöxtur verði að meðaltali 4,75 prósent, sem er 0,5 prósentustigum meira en í fyrra. IMF segir aðgerðir seðlabankanna hafa sýnt fram á styrka peningamálastefnu enda hafi bankarnir með farsælum hætti náð að hafa taumhald á hækkunum verðlags og halda verðbólgu í skefjum. Seðlabankar í Brasilíu og Mexíkó eru fremstir í flokki, að mati IMF, sem bendir á að tekjur í löndunum hafi aukist, atvinnuleysi minnkað og fátækum fækkað. Atvinnuleysi í Suður-Ameríku er eftir sem áður í hærri kantinum, eða um 10 prósent. Þá bendir sjóðurinn jafnframt á að stækkun Panamaskurðarins, sem fyrirhugað er að ljúki árið 2014 og kostar 5,25 milljarða bandaríkjadali, eða rúma 356 milljarða íslenskra króna, muni krefjast mikils vinnuafls og hafa mikil áhrif á efnahag landanna í Suður-Ameríku. Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) segir verðhækkanir á hráolíu, aukin neysla á heimamarkaði og góð peningamálastjórn hafa komið löndum í Suður-Ameríku til góða og hafa uppfært hagvaxtarspá landanna. IMF spáir því nú að verðbólga í löndum Suður-Ameríku lækki um 25 punkta og verði 5 prósent á árinu í heild og að hagvöxtur verði að meðaltali 4,75 prósent, sem er 0,5 prósentustigum meira en í fyrra. IMF segir aðgerðir seðlabankanna hafa sýnt fram á styrka peningamálastefnu enda hafi bankarnir með farsælum hætti náð að hafa taumhald á hækkunum verðlags og halda verðbólgu í skefjum. Seðlabankar í Brasilíu og Mexíkó eru fremstir í flokki, að mati IMF, sem bendir á að tekjur í löndunum hafi aukist, atvinnuleysi minnkað og fátækum fækkað. Atvinnuleysi í Suður-Ameríku er eftir sem áður í hærri kantinum, eða um 10 prósent. Þá bendir sjóðurinn jafnframt á að stækkun Panamaskurðarins, sem fyrirhugað er að ljúki árið 2014 og kostar 5,25 milljarða bandaríkjadali, eða rúma 356 milljarða íslenskra króna, muni krefjast mikils vinnuafls og hafa mikil áhrif á efnahag landanna í Suður-Ameríku.
Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira