Þriðja strok fanga frá því í sumar 17. nóvember 2006 02:45 Ívar Smári Guðmundsson Strokufanginn mætti aftur í fangelsið í gær. MYND/e.ól Ívar Smári Guðmundsson, sem strauk frá fangavörðum í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudag, skilaði sér sjálfur á Litla-Hraun í gærmorgun eftir að hafa hringt og gert boð á undan sér. Ívar hefur afplánað um þrjá mánuði af tuttugu mánaða fangelsisdómi fyrir fíkniefnabrot og á jafnvel von á frekari dómum vegna annarra brota sem nú eru í dómskerfinu. Ekki var ljóst í gær hvað Ívar aðhafðist þá tæpu tvo sólarhringa sem hann lék lausum hala. Strokið mun að líkindum reynast Ívari dýrkeypt. Viðurlög eru tímabundin einangrunarvist auk þess sem dagsleyfi í framtíðinni eru í hættu. Sama gildir um möguleikann á að komast á áfangaheimili og á því að fá reynslulausn. Þess utan vekja svona uppátæki gremju meðal samfanga. Að sögn Erlendar Baldurssonar hjá Fangelsismálastofnun hafa slík strok aðeins verið fimm á síðustu sex árum. Það sé ekki mikið miðað við að iðulega þurfi að fylgja tuttugu föngum á dag út fyrir fangelsið í ýmsum erindagjörðum. Áhyggjur veki hins vegar að strokið nú sé það þriðja frá því í sumar. Þá hafi einn fangi stungið sér út um glugga hjá lækni og annar sleit sig lausan á leið til tannlæknis. Þeir skiluðu sér báðir sjálfir skjótt aftur. „Það er eðlilegt að þetta verði skoðað. Sá sem gerir svona hlut er að mínu viti alltaf varasamur,“ segir Erlendur. Innlent Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Ívar Smári Guðmundsson, sem strauk frá fangavörðum í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudag, skilaði sér sjálfur á Litla-Hraun í gærmorgun eftir að hafa hringt og gert boð á undan sér. Ívar hefur afplánað um þrjá mánuði af tuttugu mánaða fangelsisdómi fyrir fíkniefnabrot og á jafnvel von á frekari dómum vegna annarra brota sem nú eru í dómskerfinu. Ekki var ljóst í gær hvað Ívar aðhafðist þá tæpu tvo sólarhringa sem hann lék lausum hala. Strokið mun að líkindum reynast Ívari dýrkeypt. Viðurlög eru tímabundin einangrunarvist auk þess sem dagsleyfi í framtíðinni eru í hættu. Sama gildir um möguleikann á að komast á áfangaheimili og á því að fá reynslulausn. Þess utan vekja svona uppátæki gremju meðal samfanga. Að sögn Erlendar Baldurssonar hjá Fangelsismálastofnun hafa slík strok aðeins verið fimm á síðustu sex árum. Það sé ekki mikið miðað við að iðulega þurfi að fylgja tuttugu föngum á dag út fyrir fangelsið í ýmsum erindagjörðum. Áhyggjur veki hins vegar að strokið nú sé það þriðja frá því í sumar. Þá hafi einn fangi stungið sér út um glugga hjá lækni og annar sleit sig lausan á leið til tannlæknis. Þeir skiluðu sér báðir sjálfir skjótt aftur. „Það er eðlilegt að þetta verði skoðað. Sá sem gerir svona hlut er að mínu viti alltaf varasamur,“ segir Erlendur.
Innlent Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira