Höfðað meiðyrðamáli gegn Sigurði Líndal lagaprófessor 3. janúar 2006 20:02 Sigurður Líndal var formaður nefndar sem ætlað var að rannsaka tildrög flugslyssins í Skerjafirði þann 7. ágúst 2000 sem kostaði 6 manns lífið. Nefndin ætlaði sér að kynna efni skýrslunnar föstudaginn 29.júlí í fyrrasumar. Daginn áður komst einn fréttamanna Stöðvar 2 yfir skýrsluna og birti stöðin fréttir um helstu niðurstöður nefndarinnar sama dag. Sigurður brást við með því að afturkalla blaðamannafundinn og senda fjölmiðlum bréf, þar sem sagði meðal annars: "Í kvöldfréttum í gær sagði Stöð II frá efni skýrslunnar sem auk þess voru ekki réttar. Ljóst virðist því að einhver vandamanna - og er varla öðrum til að dreifa en Friðriki Þór Guðmundssyni - hefur brotið trúnað og látið Stöð II í té framangreindar upplýsingar". Þessi setning var margflutt í fjölmiðlum og Friðrik Þór segir að hann og lögmaður sinn hafi ítrekað sent Sigurði bréf og boðið honum að draga ummæli sín tilbaka en að Sigurður hafi í engu sinnt þeim tilmælum, og því sé Sigurði sjálfum um að kenna að málið sé nú komið fyrir dómstóla. Friðrik segir það sér ákaflega mikilvægt að virða trúnað og að til hans sé borið traust. Ummæli Sigurðar séu ærumeiðandi, óviðurkvæmileg og smekklaus og til þess fallin að sverta ímynd sína. Friðrik þvertekur með öllu fyrir að hafa lekið nokkrum trúnaðarupplýsingum til fréttamanna. Friðrik krefst þess að ummæli Sigurðar verði dæmd dauð og ómerk og hann greiði sér hálfa milljón króna í miskabætur, og 600.000 krónur til að kosta birtingu dóms í málinu auk greiðslu málskostnaðar. Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Sigurður Líndal var formaður nefndar sem ætlað var að rannsaka tildrög flugslyssins í Skerjafirði þann 7. ágúst 2000 sem kostaði 6 manns lífið. Nefndin ætlaði sér að kynna efni skýrslunnar föstudaginn 29.júlí í fyrrasumar. Daginn áður komst einn fréttamanna Stöðvar 2 yfir skýrsluna og birti stöðin fréttir um helstu niðurstöður nefndarinnar sama dag. Sigurður brást við með því að afturkalla blaðamannafundinn og senda fjölmiðlum bréf, þar sem sagði meðal annars: "Í kvöldfréttum í gær sagði Stöð II frá efni skýrslunnar sem auk þess voru ekki réttar. Ljóst virðist því að einhver vandamanna - og er varla öðrum til að dreifa en Friðriki Þór Guðmundssyni - hefur brotið trúnað og látið Stöð II í té framangreindar upplýsingar". Þessi setning var margflutt í fjölmiðlum og Friðrik Þór segir að hann og lögmaður sinn hafi ítrekað sent Sigurði bréf og boðið honum að draga ummæli sín tilbaka en að Sigurður hafi í engu sinnt þeim tilmælum, og því sé Sigurði sjálfum um að kenna að málið sé nú komið fyrir dómstóla. Friðrik segir það sér ákaflega mikilvægt að virða trúnað og að til hans sé borið traust. Ummæli Sigurðar séu ærumeiðandi, óviðurkvæmileg og smekklaus og til þess fallin að sverta ímynd sína. Friðrik þvertekur með öllu fyrir að hafa lekið nokkrum trúnaðarupplýsingum til fréttamanna. Friðrik krefst þess að ummæli Sigurðar verði dæmd dauð og ómerk og hann greiði sér hálfa milljón króna í miskabætur, og 600.000 krónur til að kosta birtingu dóms í málinu auk greiðslu málskostnaðar.
Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira